Lög og reglugerðir
Númer | Efni | Flokkur | EB gerð |
---|---|---|---|
1163/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/4 um framleiðslu á lyfjablönduðu fóðri, setningu þess á markað og notkun, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 183/2005 og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/167/EBE | Fóður | |
1162/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/160 um samræmda lágmarkstíðni tiltekins opinbers eftirlits til að staðfesta að farið sé að dýraheilbrigðiskröfum Sambandsins í samræmi við reglugerð (ESB) 2017/625 og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1082/2003 o | Dýraheilbrigði | |
896/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/2292 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2017/625 að því er varðar kröfur vegna komu sendinga af dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis og tilteknum vörum sem eru ætlaðar til manneldis inn í Sambandið | Innflutningur | |
684/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2023/2782 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi sveppaeiturs í matvælum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 401/2006 | Matvæli | |
621/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2023/2783 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með innihaldi plöntueiturs í matvælum og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) 2015/705 | Matvæli | |
616/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2023/2419 um merkingar á lífrænt framleiddu gæludýrafóðri | Fóður | |
590/2024 | Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar | Gjaldskrá Matvælastofnun | |
543/2024 | um áburð | Áburður | 2019/1009, 2021/1768, 2021/2086, 2021/2087, 2021/2088, 2022/1171, 2022/1519, 2022/973, 2023/409, orðsending ESB |
503/2024 | um samræmda eftirlitsáætlun Sambandsins til margra ára fyrir árin 2024, 2025 og 2026 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau áhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- | Matvæli | |
502/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/1646 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega | Dýraheilbrigði Fóður Matvæli | |
501/2024 | um innleiðingu á reglugerð (ESB) 2021/384 um heppileika nafngifta á yrkjum af tegundum nytjaplantna í landbúnaði og grænmetistegunda og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 637/2009 | Plöntur og sáðvara | |
124/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/1644 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2017/625 að því er varðar sértækar kröfur um framkvæmd opinbers eftirlits varðandi notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuð | Dýraheilbrigði Fóður Matvæli | |
115/2024 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/808 um nothæfi greiningaraðferða fyrir leifar af lyfjafræðilega virkum efnum sem eru notuð fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis og um túlkun niðurstaðna, sem og um aðferðir sem skal nota við sýnatöku, og um | Dýraheilbrigði Matvæli | |
1516/2023 | um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu | Matvæli | |
1515/2023 | um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
1514/2023 | um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með perflúoróalkýlefnum í tilteknum matvælum | Matvæli | |
1513/2023 | um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum, um sértækt viðbótarinnihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar viðbótarráðstafanir vegna undirbúnings þeirra | Matvæli | |
1242/2023 | um innleiðingu reglugerðar (ESB) 2022/1450 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 að því er varðar notkun á ólífrænu prótínfóðri til framleiðslu á lífrænt öldu búfé vegna innrásar Rússlands í Úkraínu | Fóður | |
1240/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/931 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2017/625 með því að mæla fyrir um reglur um framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum | Matvæli | |
1239/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/2307 um reglur um skjöl og tilkynningar sem krafist er fyrir lífrænt ræktaðar vörur og vörur í aðlögun sem eru ætlaðar til innflutnings til Sambandsins | Matvæli | |
1238/2023 | um innleiðingu reglugerðar (ESB) 2021/1699 um breytingu á VIII. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar fyrirmynd að heilbrigðisvottorði vegna tilflutninga á sendingum af aukaafurðum úr dýrum frá takmörkunarsvæðum sem komið var á fót til | Aukaafurðir dýra Innflutningur Útflutningur | |
1237/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1698 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstrar | Matvæli | |
1236/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1342 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 er varða reglur um upplýsingar sem þriðju lönd, eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að senda vegna eftirlits með viðurkenningu þeirra skv. 2. og 3. mgr. 33. gr. reglu | Matvæli | |
1235/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2020/2146 um viðbætur við (ESB) 2018/848 að því er varðar sérstakar framleiðslureglur við lífræna framleiðslu | Matvæli | |
1194/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/760 frá 8. apríl 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) 2021/2306 að því er varðar umbreytingarákvæði vegna skoðunarvottorða sem eru gefin út í Úkraínu | Innflutningur | |
1193/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/2119 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð (ESB) 2018/848 og um breytin | Matvæli | |
1192/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1189 frá 7. maí 2021 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 að því er varðar framleiðslu á plöntufjölgunarefni úr lífrænt ræktuðum misleitum efnivið af tiltekinni ættkvísl eða tegund og setningu þess á markað | Matvæli | |
1191/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/771 frá 21. janúar 2021 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 með því að mæla fyrir um sértækar viðmiðanir og skilyrði varðandi athuganir á skriflegu bókhaldi innan ramma opinbers eftirlits í lífrænni framleiðslu o | Matvæli | |
1190/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1378 frá 19. ágúst 2021 um tilteknar reglur sem varða vottorð sem er gefið út til rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum sem koma að innflutningi á lífrænt ræktuðum vörum og vörum í aðlögun in | Matvæli | |
1172/2023 | um gildistöku framseldrar reglugerðar (ESB) 2021/1342 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2018/848 er varða reglur um upplýsingar sem þriðju lönd, eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að senda vegna eftirlits með viðurkenningu þeirra skv. 2. og 3. mgr. 3 | ||
1171/2023 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2021/279 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2018/848 varðandi eftirlit og aðrar ráðstafanir til að tryggja rekjanleika og reglufylgni í lífrænni framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara | Matvæli | |
1170/2023 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2020/464 um tilteknar reglur um beitingu reglugerðar (ESB) 2018/848 að því er varðar skjöl sem þörf er á vegna afturvirkrar viðurkenningar á tímabilum vegna aðlögunar, framleiðslu á lífrænum vörum ásamt upplýsin | Matvæli | |
895/2023 | um veiðar á langreyðum | Matvæli Sláturhús | |
846/2023 | um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum | Matvæli Sláturhús | |
832/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2023/1453 um brottfall reglugerðar (ESB) 2021/1533 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu. | Innflutningur | |
625/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2022/727 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu. | Matvæli | |
624/2023 | m gildistöku reglugerðar(ESB) 2022/719 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli. | Matvæli | |
623/2023 | um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli | Matvæli | EB 2022/711 |
622/2023 | um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
621/2023 | um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
342/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/4 frá 11. desember 2018 um framleiðslu á lyfjablönduðu fóðri, setningu þess á markað og notkun | Dýraheilbrigði Fóður | |
303/2023 | um sýkingalyf fyrir dýr | Dýraheilbrigði | |
243/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/935 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar greiningaraðferðir til að ákvarða eðlisfræðilega og efnafræðilega eiginleika og skynmatseinkenni vínræktarafurða og tilkynningar um ákvarðanir | Matvæli | |
242/2023 | um gildistöku framseldrar reglugerðar (ESB) 2019/934 um viðbætur við reglugerð (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar vínræktarsvæði þar sem auka má alkóhólstyrkleikann, leyfilegar vínfræðilegar vinnsluaðferðir og takmarkanir sem eiga við um framleiðslu og | Matvæli | |
241/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/34 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar umsóknir um vernd fyrir upprunatáknanir, landfræðilegar merkingar og hefðbundin heiti í víngeiranum, andmælameðferð, breytingar á forskriftum fy | Matvæli | |
240/2023 | um gildistöku framseldrar reglugerðar (ESB) 2019/33 um viðbætur við reglugerð (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar umsóknir um vernd fyrir upprunatáknanir, landfræðilegar merkingar og hefðbundin heiti í víngeiranum, andmælameðferð, takmarkanir á notkun, b | Matvæli | |
239/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2018/274 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar og tilkynningar | Matvæli | |
238/2023 | um gildistöku framseldrar reglugerðar (ESB) 2018/273 um viðbætur við reglugerð (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, skrána yfir vínekrur, fylgiskjöl og vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar | Matvæli | |
237/2023 | um gildistöku reglna um vernd heita á víni skv. 99. gr. reglugerðar ESB) nr. 1308/2013 Grunngerð: Breytt með reglugerð nr.:
|
Matvæli | 2020/1751, 2020/1062, 2020/1063, 2020/1064, 2020/1120, 2020/1679, 2020/1680, 2021/152, 2021/1263, 2021/1915 |
236/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1236 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) 2019/787 er varðar umsóknir um skráningu á landfræðilegum merkingum á brenndum drykkjum, andmælameðferð, breytingar á forskriftum fyrir afurðir, afturköllun skráningar, notk | Matvæli | |
235/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/724 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) 2019/787 að því er varðar samskipti aðildarríkja við framkvæmdastjórnina með tilliti til aðila sem eru tilnefndir til að hafa eftirlit með þroskunarferli brenndra drykkja og | Matvæli | |
234/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2020/198 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) nr. 251/2014 að því er varðar að koma á fót skrá yfir landfræðilegar merkingar sem njóta verndar í geiranum fyrir kryddblandaðar vínafurðir og innfærslu landfræðilegra sérmer | Matvæli | |
233/2023 | um gildistöku reglugerðar ,(ESB) 2018/1793 um samþykki fyrir breytingum á tækniskjali fyrir landfræðilega merkingu fyrir brenndan drykk, sem er skráður í III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 110/2008, sem leiðir til breytinga á nákvæmum skilgreiningum fyri | Matvæli | |
232/2023 | um gildistöku reglna um skráningar á landfræðilegum merkingum fyrir brennda drykki skv. 2. mgr. 30. gr. reglugerðar (ESB) 2019/787 | Matvæli | 2019/1350, 2019/1682, 2020/154, 2020/156, 2020/179, 2020/623, 2020/1286, 2020/1287, 2020/2079, 2021/518, 2021/717, 2021/1265, 2021/1291, 2021/1343, 2021/1419, 2021/1687, 2021/2262 |
231/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/787 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu og merkingu brenndra drykkja, notkun heita brenndra drykkja í kynningu og merkingu annarra matvæla, vernd landfræðilegra merkinga fyrir brennda drykki, notkun etanóls og eimis ú | Matvæli | 2019/787, 2021/723, 2021/1096, 2021/1235, 2021/1334, 2021/1335, 2021/1465 |
205/2023 | um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara | Matvæli | 2018/848, 2020/427, 2020/1693, 2020/1794, 2021/269, 2021/642, 2021/715, 2021/216, 2021/1006, 2021/1691, 2021/1697 |
204/2023 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd | Matvæli | |
203/2023 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/1165 um að leyfa tilteknar vörur og efni til notkunar við lífræna framleiðslu og koma á fót skrám yfir þau | Matvæli | |
1607/2022 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/520 um beitingu rg. (ESB) 2016/429 að því er varðar rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi. | Búfjárrækt Dýraheilbrigði Matvæli | |
1040/2022 | um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2244 um viðbætur við reglugerð (ESB) 2017/625 með sértækum reglum um opinbert eftirlit að því er varðar aðferðir við sýnatöku vegna varnarefnaleifa í matvælum og fóðri. | Fóður Matvæli | |
1034/2022 | Reglugerð um gildistöku rg. (ESB) 2021/1911 um breytingu á II. viðauka við rg. (ESB) 2021/620 að því er varðar sjúkdómslausa stöðu sjálfstjórnarhéraðsins Galicia og sjálfstjórnarhéraðsins Principado de Asturias á Spáni vegna sýkingar af völdum samsetninga | Dýraheilbrigði | |
943/2022 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar ESB) 2021/1355 frá 12. ágúst 2021 um landsbundnar eftirlitsáætlanir til margra ára sem aðildarríki eiga að koma á fót fyrir varnarefnaleifar. | Matvæli | |
942/2022 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/632 frá 13. apríl 2021 um um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) 2017/625 að því er varðar skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir, samsettar afurðir og hey og hálm se | Matvæli | |
930/2022 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2037 um reglur um beitingu á reglugerð 2016/429 að því er varðar undanþágur frá kvöðum um rekstrarleyfi fiskeldisstarfsstöðva og skráningu og varðveislu gagna hjá rekstraraðilum. | Fiskeldi | |
917/2022 | um eftirlit með velferð dýra við veiðar á hvölum | Dýraheilbrigði | |
713/2022 | um að viðhalda verndarráðstöfunum varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis. |
Innflutningur | |
454/2022 | að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra Grunngerð Breytt með reglugerð nr.: |
Innflutningur | |
450/2022 | reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu. | Innflutningur Útflutningur | |
380/2022 | Auglýsing um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla og aðra fugla í haldi. | Dýraheilbrigði | |
348/2022 | um stuðning við nautgriparækt | Búfjárrækt | |
144/2022 | um stuðning við sauðfjárrækt | Búfjárrækt | |
100/2022 | um Fiskeldissjóð | Fiskeldi | |
88/2022 | Velferð alifugla | Dýraheilbrigði | |
14/2022 | Lög um dýralyf | Dýraheilbrigði | |
1377/2021 | um gildistöku rg. (ESB) 2021/620 um reglur um beitingu rg. (ESB) 2016/429 ð því er varðar samþykki fyrir sjúkdómalausri stöðu og bólusetningarlausri stöðu tiltekinna aðildarríkja eða svæða eða hólfa þeirra að því er varðar tiltekna skráða sjúkdóma og samþ | Dýraheilbrigði | |
1376/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 220/690 um reglur um beitingu rg. (ESB) 2016/429 að því er varðar skráða sjúkdóma sem falla undir eftirlitsáætlanir Sambandsins | Dýraheilbrigði | |
1207/2021 | um gildistöku rg. (EB) nr. 124/2009, hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem eru í matvælum vegna þess að þessi efni berast óhjákvæmilega í fóður sem ekki er ætlast til að þau berist í | Fóður Matvæli | |
1206/2021 | um gildistöku tilskipunar (EB) nr. 2002/32 um óæskileg efni í fóðri, auk áorðinna breytinga | Fóður | Tilskipun EB: 2002/32, 2003/57, 2003/100, 2005/8, 2005/86, 2005/87, 2006/13, 2006/77, 2008/76, 2009/8, 2009/141, 2010/6 Reglugerð EB: 574/2011, 277/2012, 744/2012, 107/2013, 1275/2013, 2015/186, 2017/2229, 2019/1869 |
1205/2021 | um gildistöku reglugerðar (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri
Grunngerð: Breytt með rg. nr.:
|
Fóður |
Hægt er að finna "consolidated version" sem er í gildi á hverjum tíma hér: Reg. (EU) No. 1831/2003 |
1145/2021 | Reglugerð um gildistöku rg. (ESB) Nr. 2021/1533m setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu | Innflutningur | 2021/1533 |
1133/2021 | um skráningarskylda aðila í fiskeldi | Fiskeldi | |
1130/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2021/77 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna. | Matvæli |
|
1068/2021 | um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2021, 2022 og 2023 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa | Matvæli | |
1020/2021 | um velferð sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi í sjó | Dýraheilbrigði | |
781/2021 | Um fiskeldissjóð | Fiskeldi | |
637/2021 | Beiting reglugerða (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því | Innflutningur Útflutningur | |
636/2021 | Miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda að því er varðar reglur um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað megininnihaldsefnis matvæla. | Matvæli | |
581/2021 | Skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625. | Innflutningur | 2021/405, 2021/606 |
580/2021 | Skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð (ESB) 2016/429. Grunngerð Breytt með reglugerð nr.:
|
Innflutningur | 2021/404, 2021/634 |
464/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2020/2002 um reglur um beitingu reglugerðar (ESB) 2016/429 að því er varðar tilkynningu og skýrslugjöf í Sambandinu um skráða sjúkdóma (dýraheilbrigði). | Dýraheilbrigði | |
463/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2018/1882 um beitingu tiltekinna reglna um forvarnir og varnir gegn sjúkdómum fyrir flokka skráðra dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði). | Dýraheilbrigði | |
462/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma (dýraheilbrigði). | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
460/2021 | um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna. | Jafnlaunavottun | |
458/2021 | um viðmiðunarpunkta fyrir aðgerðir vegna óleyfilegra lyfjafræðilega virkra efna sem eru fyrir hendi í matvælum úr dýraríkinu. | Dýraheilbrigði Matvæli | |
430/2021 | um almennan stuðning við landbúnað | Búfjárrækt | |
333/2021 | um notkun Skráargatsins við markaðssetningu matvæla | Matvæli | |
326/2021 | um brottfall reglugerða á sviði opinbers eftirlits með matvælum og fóðri | Aukaafurðir dýra Dýraheilbrigði Fóður Innflutningur Matvælastofnun Matvæli | |
303/2021 | um framkvæmd jafnlaunastaðfestingar og eftirlit Jafnréttisstofu | Jafnlaunavottun | |
270/2021 | Auglýsing um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla og aðra fugla í haldi | Dýraheilbrigði | |
266/2021 | um gildistöku framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/1715 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis vegna opinbers eftirlits og kerfisþátta þess (IMSOC reglugerðin) | ||
201/2021 | Um gildistöku reglugerðar (ESB) 2020/354 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota. | Fóður | |
16/2021 | um gildistöku reglugerðar (ESB) 2020/2208 um að bæta Breska konungsríkinu við sem þriðja landi þaðan sem innflutningur inn í Sambandið á sendingum af heyi og hálmi er heimilaður. | Innflutningur | 2020/2208 |
1440/2020 | um skrár yfir samsettar afurðir sem skulu sæta eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum | Innflutningur | 2007/275 |
1378/2020 | Um gildistöku (ESB) 2020/1641 um innflutning á lifandi, kældum, frystum eða unnum samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum og sæsniglum til manneldis frá Bandaríkjunum. |
Innflutningur | 2020/1641 |
1273/2020 | um stuðning við garðyrkju | ||
1014/2020 | Gildistaka reglugerðar (ESB) nr. 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldu | Dýraheilbrigði Innflutningur Matvæli Plöntur og sáðvara Útflutningur | |
840/2020 | Um gildistöku Rg. (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu. | Fóður Matvæli | |
740/2020 | Lyfjaávísanir og afhending lyfja | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
646/2020 | Skipulag og starfsemi Matvælastofnunar | Matvælastofnun | |
588/2020 | Útboð eldissvæða | Fiskeldi | |
562/2020 | Auglýsing um staðfestingu á áhættumati erfðablöndunar | Fiskeldi | |
540/2020 | Fiskeldi | Fiskeldi | |
515/2020 | Framkvæmd opinbers eftirlits með framleiðslu á kjöti og með framleiðslu- og umlagningarsvæðum fyrir lifandi samlokur. | Dýraheilbrigði Fiskeldi Matvæli | |
508/2020 | Sértækar kröfur um þjálfun starfsfólks sem innir af hendi eftirlit með ástandi á landamæraeftirlitsstöðvum (varðandi matvæli, fóður o.fl.). | Innflutningur Útflutningur | |
507/2020 | Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum. | Innflutningur | |
506/2020 | Málsmeðferðarreglur á landamæraeftirlitsstöðvum vegna samræmdrar framkvæmdar lögbærra yfirvalda á auknu opinberu eftirliti með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum úr dýrum og samsettum afurðum. | Innflutningur Útflutningur | |
505/2020 | Skrár yfir dýr, afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir og hey og hálm sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum. | Innflutningur Útflutningur | |
504/2020 | Reglur um sértækt opinbert eftirlit með sendingum af tilteknum dýrum og vörum sem eru upprunnar í Sambandinu og fara þangað aftur eftir að þriðja land hefur synjað um innflutning. | Innflutningur Útflutningur | |
503/2020 | Reglur þar sem grunur leikur á um eða staðfest er að ekki hefur verið farið að reglum Sambandsins sem gilda um notkun á eða leifar af lyfjafræðilega virkum efnum, sem eru leyfð í dýralyf eða sem fóðuraukefni, eða að reglum Sambandsins sem gilda um notkun | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
502/2020 | Reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið. | Innflutningur | |
501/2020 | Reglur um í hvaða tilvikum og hvaða skilyrði sannprófun auðkenna og eftirlit með ástandi tiltekinna vara má fara fram á eftirlitsstöðum og sannprófun skjala má fara fram annars staðar en á landamæraeftirlitsstöð (varðandi matvæli, fóður o.fl.) | Innflutningur | |
490/2020 | Sértækar reglur um opinbert eftirlit með tilteknum flokkum dýra og vara, ráðstafanir sem skal grípa til í kjölfar framkvæmdar á slíku eftirliti og tiltekna flokka vara og dýra sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum. | Innflutningur | |
488/2020 | Ítarlegum reglur um þá starfsemi sem á að fara fram á meðan og á eftir sannprófun skjala, sannprófun auðkenna og eftirliti með ástandi dýra og vara sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum | Innflutningur | |
487/2020 | Um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins. | Innflutningur | |
486/2020 | Fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til | Innflutningur Útflutningur | |
483/2020 | Samræmt og hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis | Matvælastofnun Sláturhús | |
481/2020 | Samræmd eftirlitsáætlun fyrir árin 2020, 2021 og 2022 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu. | Matvæli Plöntur og sáðvara | |
450/2020 | Tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins | Dýraheilbrigði Fóður Matvælastofnun Matvæli Plöntur og sáðvara | |
406/2020 | um bakvaktir dýralækna | Dýraheilbrigði | |
405/2020 | um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum | Dýraheilbrigði | |
375/2020 | um ítarlegar reglur um lágmarkskröfur fyrir landamæraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.) | Innflutningur | |
374/2020 | Um fyrirframtilkynningar um sendingar af tilteknum flokkum dýra og vara sem koma inn í Sambandið. | Innflutningur | |
373/2020 | um undanþágu frá reglum um tilnefningu eftirlitsstaða og frá lágmarkröfum fyr r landamæaraeftirlitsstöðvar (varðandi matvæli, fóður o.fl.) | Innflutningur | |
371/2020 | Kröfur vegna komu sendinga af tilteknum dýrum og vörum, sem eru ætluð til manneldis, inn í sambandið. | Innflutningur | |
370/2020 | Viðbótatryggingar varðandi salmonellu vegna sendinga af perluhænsna-, gæsa- og andakjöti. | Innflutningur Matvæli Útflutningur | |
288/2020 | Skilyrði fyrir vöktun á flutningi og komu sendinga af tilteknum vörum frá landamæraeftirlitsstöð(komustöð), viðbót við 2017/625 | Dýraheilbrigði Fóður Innflutningur Matvæli Plöntur og sáðvara | |
287/2020 | Samræmt heilbrigðis- og innflutningsskjal sem fylgir sendingum af dýrum og vörum á áfangastað, viðbót við 2017/625 | Dýraheilbrigði Fóður Innflutningur Matvæli | |
285/2020 | um beitingu rg. 2017/625 staðlað eyðublað sem aðildarríki skulu nota við ársskýrsluskil | Dýraheilbrigði Fiskeldi Fóður Matvælastofnun Matvæli Plöntur og sáðvara | |
234/2020 | Opinbert eftirlit og önnur opinber starfsemi með matvælum, fóðri o.fl. | Aukaafurðir dýra Áburður Dýraheilbrigði Fóður Innflutningur Matvæli Plöntur og sáðvara Útflutningur | |
201/2020 | Reglugerð um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr. | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
200/2020 | Reglugerð um innflutning hunda og katta | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
184/2020 | Auglýsing frá Matvælastofnun um vernd afurðarheitisins "Íslensk lopapeysa" með vísan til uppruna. | Matvælastofnun | |
151/2020 | Lög um stjórnsýslu jafnréttismála | Jafnlaunavottun | |
150/2020 | Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna | Jafnlaunavottun | |
144/2020 | Lög um fæðingar- og foreldraorlof | Jafnlaunavottun | |
135/2020 | Reglur um úthlutun styrkja úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. | Matvælastofnun Matvæli | |
123/2020 | Skrá yfir fóðurefni | Fóður | |
100/2020 | Lyfjalög | Dýraheilbrigði | |
31/2020 | Lög um Matvælasjóð | Matvæli | |
1251/2019 | Reglugerð um innflutning dýraafurða til einkaneyslu | Innflutningur | |
1250/2019 | Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
1220/2019 | Gildistaka reglugerðar (ESB) 2019/759 um umbreytingarráðstafanir vegna beitingar lýðheilsukrafna við innflutning á matvælum sem innihalda bæði afurðir úr jurtaríkinu og unnar afurðir úr dýraríkinu (samsettar afurðir). | Innflutningur Matvæli | |
1155/2019 | Viðbótartryggingar varðandi salmonellu vegna sendinga af nauta- og svínakjöti | Matvæli | |
1050/2019 | Reglugerð um um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til þroskunar og heilbrigðis barna | Matvæli | |
940/2019 | Samstarfsráð Matvælastofnunar | Matvælastofnun | |
892/2019 | Mildandi ráðstafanir og viðmiðunarmörk til að draga úr tilvist akrýlamíðs í matvælum | Matvæli | |
891/2019 | Vöktun á kampýlóbakter í alifuglum og alifuglakjöti | Dýraheilbrigði Matvæli | |
890/2019 | Samráðsnefnd um fiskeldi | Fiskeldi | |
670/2019 | Áhættumatsnefnd á sviði matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru | Áburður Fóður Matvæli | |
522/2019 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
521/2019 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu | Matvæli | |
520/2019 | Hámarksgildi leifa við eftirlit í matvælum sem unnin eru úr dýrum | Matvæli | |
359/2019 | Aðferðarfræðilegar meginreglur fyrir áhættumat og tilmæli um áhættustjórnun sem um getur í reglugerð (EB) nr. 470/2009 | Dýraheilbrigði Matvæli | |
80/2019 | Lög um kynrænt sjálfræði | Jafnlaunavottun | |
1263/2018 | Stuðningur við garðyrkju | Búfjárrækt Matvæli | |
1021/2018 | Rýmkun á sérstökum ábyrgðum varðandi salmonellu vegna kjöts af holdakjúklingum sem flytja á til Danmerkur | Dýraheilbrigði Matvæli | |
1020/2018 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
1000/2018 | Vöktun á sýklalyfjaþoli | Dýraheilbrigði Fóður Matvæli | 2013/652 |
923/2018 | Breyting á skrá yfir starfsstöðvar í Brasilíu þaðan sem heimilt er að flytja inn lagarafurðir ætlaðar til manneldis | Innflutningur Matvæli | 2018/981 |
900/2018 | Skrá yfir nýfæði Breytt með reglugerð nr.:
|
Innflutningur Matvæli | |
868/2018 | Brottfall reglugerða á sviði landbúnaðarmála | Búfjárrækt | |
811/2018 | Breyting á skrá yfir starfsstöðvar í þriðju löndum þaðan sem heimilt er að flytja inn tilteknar dýraafurðir að því er varðar Brasilíu | Innflutningur | 2018/700 |
511/2018 | Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla | Búfjárrækt | |
324/2018 | Snið og inntak umsókna og beiðna um ákvörðun á hámarksgildum leifa | Dýraheilbrigði Matvæli | |
300/2018 | Velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum | Dýraheilbrigði Fiskeldi | |
154/2018 | Vernd afurðaheitisins ´íslenskt lambakjöt´ | Búfjárrækt Matvælastofnun | |
90/2018 | Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga |
Jafnlaunavottun | |
88/2018 | Varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
86/2018 | Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði | Jafnlaunavottun | |
30/2018 | Lög um Matvælastofnun | Matvælastofnun | |
1049/2017 | Aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna eftirlits með díoxínum og PCB í tilteknum matvælum | Innflutningur Matvæli | |
1030/2017 | Vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85. | Jafnlaunavottun Matvælastofnun | |
980/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
979/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
978/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
977/2017 | Um setningu reglna um notkun hámarksgildis leifa lyfjafræðilegra virka efna, sem ákvarðað hefur verið fyrir matvæli eða dýr, fyrir önnur matvæli eða dýrategundir | Dýraheilbrigði Matvæli | |
976/2017 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
975/2017 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
933/2017 | Aðgerðir til að varna útbreiðslu plöntusjúkdóma | Matvæli Plöntur og sáðvara | |
735/2017 | Nýfæði | Matvæli | |
674/2017 | Heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis
|
Aukaafurðir dýra Fóður Sláturhús | 1069/2009, 142/2011, 749/2011, 1063/2012, 1097/2012, 294/2013, 717/2013, 555/2013, 592/2014, 2015/9 |
527/2017 | Velferð dýra í flutningi | Búfjárrækt Dýraheilbrigði Sláturhús | |
500/2017 | Gæðamat, flokkun og merking sláturafurða | Sláturhús | |
482/2017 | Tilgreining á upprunalandi/-stað fyrir svína-, sauðfjár-, geita- og alifuglakjöt | Innflutningur Matvæli | 1337/2013 |
466/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
460/2017 | Vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni | Dýraheilbrigði | |
417/2017 | Aflétting tímabundinna varnaraðgerða til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla og aðra fugla í haldi | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
327/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
326/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
285/2017 | Skrá yfir þriðju lönd þaðan sem heimilaður aðflutningur til EES á tilteknum dýraafurðum sem krefjast vottorða | Matvæli Plöntur og sáðvara | 2016/759, |
225/2017 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli | Matvæli | |
219/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
218/2017 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli | Matvæli | |
217/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
216/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
215/2017 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
210/2017 | Niðurfelling gerða varðandi erúkasýru í olíu og um sykuriðnað | Matvæli | |
182/2017 | Samþykki starfstöðva sem framleiða spírur | Matvæli | |
1050/2016 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli | Matvæli | |
878/2016 | Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt | Búfjárrækt Dýraheilbrigði Fóður | |
856/2016 | Lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli | Matvæli Sláturhús | |
596/2016 | Skráning afurðaheita | Matvæli | |
540/2016 | Búfjársæðingar og flutningur fósturvísa | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
477/2016 | Opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti | Matvæli Sláturhús | |
476/2016 | Notkun á endurnýttu heitu vatni til að fjarlægja örverufræðilega mengun af yfirborði skrokka | Matvæli Sláturhús | |
467/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
415/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
327/2016 | um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afnám tæknilegra hindrana í viðskiptum með vín (VI). | 2015/1576, 2015/596, 1271/2014, 1308/2013 |
|
193/2016 | Eftirlit 3ju ríkja vegna útflutnings á matvælum að því er varðar tiltekið sveppaeitur | Innflutningur Matvæli | 2015/949 |
180/2016 | Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum | Búfjárrækt Matvælastofnun | |
80/2016 | Velferð gæludýra | Dýraheilbrigði | |
39/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómshættu | Matvæli | |
38/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
37/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
36/2016 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
1029/2015 | Brottfall reglugerðar nr. 312/2011 um sérstök skilyrði á innflutningi á tilteknum vörum frá Kína | Innflutningur Matvæli | 2015/170 |
1009/2015 | um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum | Jafnlaunavottun | |
952/2015 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
951/2015 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
949/2015 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli | Matvæli | |
940/2015 | Beiting og hámark dagsekta í opinberu eftirliti með velferð dýra | Dýraheilbrigði | |
899/2015 | Brottfall reglugerðar nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu | Matvæli | |
850/2015 | Innflutningur erfðaefnis holdanauta og útbúnaður einangrunarstöðva | Dýraheilbrigði Innflutningur | |
684/2015 | Miðlun upplýsinga til neytenda um að matvæli séu glútenlaus eða glútenskert | Matvæli | |
512/2015 | Um brottfall reglugerðar nr. 283/2011 um skilyrði vegna innflutnings á sólblómaolíu frá Úkraínu | Innflutningur Matvæli | 853/2014 |
423/2015 | Undanþága frá tilteknum ákvæðum í reglugerð EB nr. 852/2004 að því er varðar flutning á fljótandi olíum og fitu á sjó | Matvæli | |
415/2015 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
414/2015 | Veiting og synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómshættu | Matvæli | |
413/2015 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómshættu | Matvæli | |
412/2015 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
411/2015 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómshættu | Matvæli | |
187/2015 | Bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli Breytt með reglugerð nr.:
|
Matvæli | |
170/2015 | Málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu | Matvæli | |
167/2015 | Lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu Breytt með reglugerð nr:
|
Dýraheilbrigði Matvæli | 37/2010, 758/2010, 759/2010, 761/2010, 890/2010, 914/2010, 362/2011, 363/2011, 84/2012, 85/2012, 86/2012, 107/2012, 122/2012, 123/2012, 201/2012, 202/2012, 221/2012, 222/2012, 436/2012, 466/2012, 1161/2012, 1186/2012, 1191/2012, 59/2013, 115/2013, 116/2013, 394/2013, 406/2013, 489/2013, 1056/2013, 1057/2013, 1235/2013, 19/2014, 20/2014, 200/2014, 201/2014, 418/2014 |
136/2015 | Sóttvarnastöðvar alifugla | Dýraheilbrigði | |
46/2015 | Lög um Breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, lögum um MAST og tollalögum (stjórnsýsluverkefni, ónýttar og skertar beingreiðslur, gæðastýrð sauðfjárframleiðsla) | ||
1294/2014 | Miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda | Matvæli | |
1277/2014 | Velferð minka | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
1276/2014 | Velferð svína | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
1237/2014 | Merking og rekjanleiki erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs | Fóður Matvæli | |
1148/2014 | Takmarkanir við flutningi sláturfjár | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
1066/2014 | Velferð sauðfjár og geitfjár | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
1065/2014 | Velferð nautgripa | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
966/2014 | Skrá yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum | Matvæli | |
965/2014 | Reglur um umsóknir er varða notkun á almennum lýsingum (heitum) | Matvæli | |
954/2014 | Leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
910/2014 | Velferð hrossa | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
907/2014 | Skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til ESB, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir
Breytt með reglugerð nr: |
Innflutningur | 206/2010 |
886/2014 | Kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til sambandsins | Innflutningur | 28/2012, 468/2012 |
877/2014 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
847/2014 | Verndarráðstafanir varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis | Innflutningur | 743/2013, 840/2014 |
834/2014 | Matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði Breytt með reglugerð nr.: |
Matvæli | |
831/2014 | Skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til ESB á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis | Innflutningur | 605/2010, 914/2011, 957/2012, 300/2013, 209/2014 |
661/2014 | Markmið Sambandsins um að draga úr S. enteritidis og S. typhimurium í hópum kalkúna sbr. reglugerð ESB nr. 2160/2003 | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
560/2014 | Skrár yfir þriðju lönd eða svæði, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir Breytt með reglugerð nr:
|
Innflutningur | 798/2008, 1291/2008, 411/2009, 215/2010, 241/2010, 254/2010, 332/2010, 925/2010, 955/2010, 364/2011, 427/2011, 536/2011, 999/2011, 1132/2011, 1380/2011, 110/2012, 393/2012, 532/2012, 1162/2012, 88/2013 |
400/2014 | Notkun mjólkursýru til að draga úr örverufræðilegri mengun á yfirborði nautgripaskrokka | Matvæli Sláturhús | |
390/2014 | Skrár yfir þriðju lönd fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning þar um á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir | Innflutningur | 119/2009 |
233/2014 | Kröfur um rekjanleika að því er varðar spírur og fræ sem eru ætluð til framleiðslu á spírum. | Matvæli | |
229/2014 | Leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar til minnkunar á sjúkdómsáhættu | Matvæli | |
167/2014 | Sérstök skilyrði og nákvæmar verklagsreglur vegna innflutnings á eldhússáhöldum úr polýamíð- og melamínplasti sem eru upprunnin í Alþýðuveldinu Kína og Hong Kong, eða send þaðan | Matvæli | 284/2011 |
130/2014 | Lög um Vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu | Dýraheilbrigði Fiskeldi Matvæli | |
77/2014 | Lög um opinber skjalasöfn | Jafnlaunavottun | |
52/2014 | Tilkynningar- og skráningarskyldir sjúkdómar | Dýraheilbrigði | |
1110/2013 | Framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr. reglugerðar EB nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli | Matvæli | |
1012/2013 | Veiðar á beitukóngi í gildrur | Matvæli | |
1010/2013 | Veiðar á ígulkerum | Matvæli | |
975/2013 | Aldinsafar og sambærilegar vörur | Matvæli | 2012/12 |
795/2013 | Veiðar á sæbjúgum | Matvæli | |
407/2013 | Framkvæmdarreglur vegna beitingar 8. gr. reglugerðar EB nr. 1925/2006 um að bæta vítamínum og steinefnum og tilteknum öðrum efnum við í matvæli. | Matvæli | |
404/2013 | Umbreytingarráðstafanir varðandi skrá yfir bragðefni og grunnefni í I. viðauka reglugerðar EB nr. 1334/2008 | Matvæli | |
402/2013 | Leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
397/2013 | Nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum Breytt með reglugerð nr:
|
Matvæli | |
372/2013 | Markmið ESB að draga úr S. enteritidis og S. typhimurium í hópum holdakjúklinga sbr. reglugerð EB nr. 2160/2003 | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
371/2013 | Framkvæmd reglugerðar ESB nr. 999/2001 er varðar samþykkt breyttrar landsáætlunar | Dýraheilbrigði | |
349/2013 | Sérstök skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu | Innflutningur | 996/2012 |
273/2013 | Kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr | Fiskeldi | 2008/946 |
272/2013 | Viðmiðunarreglur fyrir áhættumiðað dýraheilbrigðiseftirlit sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2006/88/EB | Fiskeldi | 2008/896 |
271/2013 | Rafrænt aðgengi að upplýsingum um lagareldisfyrirtæki og viðurkenndar vinnslustöðvar | Fiskeldi | 2008/392 |
221/2013 | Framkvæmd tilskipunar 2006/88/EB varðandi eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu ríkja, svæða og hólfs | Fiskeldi | 2009/177 |
220/2013 | Ráðstafanir til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagareldisdýrum og villtum lagardýrum | Fiskeldi | |
55/2013 | Lög um Velferð dýra | Dýraheilbrigði | |
38/2013 | Lög um búfjárhald | Búfjárrækt | |
916/2012 | Merkingar búfjár | Búfjárrækt | 2008/71 |
911/2012 | Vernd dýra við aflífun | Sláturhús | |
910/2012 | Kröfur um rekjanleika, sem kveðið er á um í reglugerð EB nr. 178/2002, að því er varðar matvæli úr dýraríkinu | Matvæli | |
909/2012 | Samþykki fyrir eftirliti Kanada fyrir útflutning hveitis og hveitimjöls til að kanna hvort það inniheldur okratoxín A | Innflutningur | |
874/2012 | Leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum | Matvæli | |
873/2012 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni, ensím og bragðefni í matvælum | Matvæli | |
851/2012 | Mjólkurvörur | Matvæli | 79/1067, 87/524, 89/384, 2001/114 |
848/2012 | Innflutningur dýraafurða til einkaneyslu | Innflutningur | |
763/2012 | Breytingar á skrám yfir sóttvarnarstöðvar vegna fiskeldisdýra | Fiskeldi | |
580/2012 | Framleiðsla og markaðssetning aðila undir smáræðismörkum á matvælum og afhending frumframleiðenda á litlu magni matvæla beint til neytenda og staðbundinna smásölufyrirtækja |
Matvæli | |
570/2012 | Kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan EES og innflutning afurða frá þriðju ríkjum | Innflutningur | 92/118 |
374/2012 | Efniviður og hlutir úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli Breytt með reglugerð nr:
|
Matvæli | |
373/2012 | Leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum | Matvæli | |
369/2012 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 2160/2003 varðandi markmið Sambandsins um að draga úr algengi salmonellu í varphænum | Búfjárrækt | |
320/2012 | Birting niðurstaðna vegna eftirlits með matvælum | Matvæli | |
303/2012 | Rafræn skráning dýralækna á dýrasjúkdómum og lyfjameðhöndlun | Dýraheilbrigði | |
272/2012 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
254/2012 | Tilkynning dýrasjúkdóma innan EES | Dýraheilbrigði | 82/894 |
217/2012 | Um framkvæmd reglugerðar EB nr. 999/2001 að því er varðar innanlandsáætlanir um varnir gegn riðuveiki og tilteknar undanþágur | Dýraheilbrigði | |
212/2012 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 2160/2003 varðandi markmið um að draga úr algengi sermigerða salmonella í hópum fullorðinna undaneldisfugla af gerðinni Gallus gallus | Búfjárrækt | |
181/2012 | Skilyrði fyrir notkun á virkjuðu súráli til að fjarlægja flúoríð úr ölkelduvatni og uppsprettuvatni | Matvæli | |
180/2012 | Krafa varðandi samþykki fyrir starfsstöðvum fóðurfyrirtækja sem framleiða eða setja á markað aukefni í fóðri sem er í flokknum hníslalyf og vefsvipungalyf | Fóður | 141/2007 |
172/2012 | Leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum | Matvæli | |
171/2012 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu | Matvæli | |
168/2012 | Framkvæmdarreglur varðandi umsóknir um leyfi fyrir heilsufullyrðingum skv. 15. gr. reglugerðar EB nr. 1924/2006 | Matvæli | |
160/2012 | um útdráttarleysa til notkunar við framleiðslu matvæla og innihaldsefna í matvælum | Matvæli | Tilskipun (EB) 2009/32 og (EB) 2010/59 |
140/2012 | Upplýsingalög | ||
41/2012 | Reglur um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar Breytt með reglugerð nr:
Sjá hér uppfærða reglugerð ESB nr. 999/2001 á ensku (1.1.2018) |
Dýraheilbrigði | |
1048/2011 | Vöktun súna (sjúkdóma sem smitast á milli manna og dýra) og súnuvalda | Búfjárrækt | 2003/99 |
1043/2011 | Eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan EES | Innflutningur | 91/68, 92/65, 92/118, 2002/33, 2004/41, 93/444, 94/338, 94/339 |
1015/2011 | Skyldur og verkefni innlendra tilvísunarrannsóknastofa vegna rannsókna á salmonellusýnum | Búfjárrækt | 2004/564 |
1014/2011 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins um að draga úr algengi Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í holdakjúklingum | Búfjárrækt | |
1013/2011 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 2160/2003 varðandi kröfur um beitingu sértækra varnarráðstafana á grundvelli innlendra áætlana um varnir gegn salmonellu í alifuglum | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
1011/2011 | Varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum | Búfjárrækt | |
1009/2011 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna | Matvæli | |
1008/2011 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
979/2011 | Áætlun um endurmat á samþykktum aukefnum í samræmi við reglugerð EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum | Matvæli | |
978/2011 | Aukefni í matvælum Breytt með reglugerð nr:
|
Matvæli | |
977/2011 | Ensím í matvælum | Matvæli | 1332/2008 |
976/2011 | Sameiginleg málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni, ensím og bragðefni í matvælum | Matvæli | |
974/2011 | Viðmiðunarreglur og aðferðir við rafræna auðkenningu sauð- og geitfjár | Búfjárrækt | |
973/2011 | Kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauð- og geitfjár | Búfjárrækt | |
972/2011 | Framkvæmd viðurlaga í tengslum við auðkennis- og skráningarkerfi nautgripa sbr. reglugerð EB nr. 1760/2000 | Búfjárrækt | 494/98 |
971/2011 | Leyfi fyrir sérstöku auðkenningarkerfi fyrir nautgripi sem haldnir eru í menningarlegum og sögulegum tilgangi | Búfjárrækt | |
969/2011 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 1760/2000 varðandi eyrnamerki, vegabréf og jarðabækur | Búfjárrækt | |
968/2011 | Kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingu nautakjöts | Búfjárrækt Matvæli | 1760/2000 |
966/2011 | Synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna | Matvæli | |
965/2011 | Synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna | Matvæli | |
911/2011 | Garnaveiki og varnir gegn henni | Dýraheilbrigði | |
746/2011 | Tilteknar aðlögunarráðstafanir og merking fóðurs | Fóður | |
744/2011 | Notkun og markaðssetning fóðurs | Fóður | 767/2009 |
740/2011 | Auglýsing - Neyðarráðstafanir sem gilda um grikkjasmárafræ og tiltekið fræ og baunir sem eru flutt inn frá Egyptalandi | Innflutningur | 2011/402 |
728/2011 | Slepping eða dreifing og markaðssetning erfðabreyttra lífvera | Matvæli | 2001/18 |
442/2011 | Uppruni og ræktun íslenska hestsins | Búfjárrækt | |
387/2011 | Skyldur og verkefni tilvísunarrannsóknastofu ESB í tengslum við umsóknir um leyfi fyrir aukefnum í fóðri | Fóður | |
280/2011 | Auglýsing - Varúðarráðstafanir sem gilda um innflutning á krabbadýrum (crustaceous) frá Bangladesh og ætlaðar eru til manneldis | Innflutningur Matvæli | 2008/630, 2010/387 |
279/2011 | Auglýsing - Varúðarráðstafanir sem gilda um innflutning á fiskeldisafurðum frá Indlandi og ætlaðar eru til manneldis | Innflutningur | 2010/381 |
278/2011 | Auglýsing - Varúðarráðstafanir sem gilda um innflutning á fiskeldisafurðum frá Indónesíu og ætlaðar eru til manneldis | Innflutningur | 2010/220 |
277/2011 | Auglýsing - Bann við innflutningi á samlokum (bivalve molluscs) sem eru upprunnar frá Perú eða eru fluttar út þaðan. | Innflutningur | 2008/866, 2009/297, 2009/862, 2010/641 |
90/2011 | Lög um Skeldýrarækt | ||
27/2011 | Lög um útflutning hrossa | Útflutningur | |
1045/2010 | Transfitusýrur | Dýraheilbrigði | |
1012/2010 | Aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri | Fóður | |
884/2010 | Sýnataka og greining vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum | Matvæli | 333/2007 |
838/2010 | Virk og gaumræn efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli | Matvæli | |
820/2010 | Breyting á Evróputilskipunum um heilbrigðiskröfur fyrir aukaafurðir úr dýrum | Aukaafurðir dýra | |
768/2010 | Skrá yfir efni sem nauðsynleg eru til að meðhöndla dýr af hestaætt | Dýraheilbrigði | 1950/2006 |
767/2010 | Hámark dagsekta vegna matvæla- og fóðureftirlits | Fóður Matvæli | |
729/2010 | Niðurfelling tiltekinna tilskipana sem varða hollustuhætti matvæla og afurða úr dýraríkinu | Matvæli | |
565/2010 | Aðlögun tiltekinna gerða vegna heilbrigðislöggjafar dýra, dýraafurða og plantna | Dýraheilbrigði | |
560/2010 | Innflutningur á djúpfrystu svínasæði | Innflutningur | |
489/2010 | Reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum |
Innflutningur | 136/2004 |
406/2010 | Næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli | Matvæli | 1924/2006, 109/2008 |
327/2010 | Íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli Breytt með reglugerð nr: |
Matvæli | |
291/2010 | Birting niðurstaðna vegna eftirlits með áburði | Áburður | |
266/2010 | Sýnataka og greining vegna opinbers eftirlits með innihaldi nítrats í tilteknum matvælum | Matvæli | 1882/2006 |
265/2010 | Hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum Breytt með reglugerð nr:
|
Matvæli | 1881/2006, 1126/2007, 629/2008 |
185/2010 | Auglýsing - Tilteknar varúðarráðstafanir vegna innflutnings á matvælum og fóðri frá Kína sem innhalda afurðir úr dýraríkinu | Innflutningur | 2002/994, 2004/621, 2005/573, 2008/463, 2008/639 |
172/2010 | Sjóflutningar á hrásykri, fljótandi fitu og olíum | Innflutningur | |
135/2010 | Örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli | Matvæli | |
134/2010 | Framkvæmd reglugerðar EB nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar. | Útflutningur | 1688/2005 |
131/2010 | Viðmiðanir við úttektir um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um að heilbrigði og velferð dýra séu virt | Dýraheilbrigði Fóður Matvæli | 2006/677 |
130/2010 | Net stofnana sem starfa á sviðum sem falla undir hlutverk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu | Matvæli | 2230/2004 |
129/2010 | Almenn áætlun um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs | Fóður Matvæli | 2004/478 |
128/2010 | Málsmeðferð Matvælaöryggisstofnunar Evrópu þegar beiðnum um vísindalegar álitsgerðir er vísað til hennar | Matvæli | 1304/2003 |
107/2010 | Kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður | Fóður | 183/2005 |
104/2010 | Hollustuhættir sem varða matvæli úr dýraríkinu Breytt með reglugerð nr:
|
Matvæli | 853/2004, 2074/2005, 2076/2005, 1662/2006, 1664/2006, 1666/2006 |
103/2010 | Hollustuhættir er varða matvæli | Matvæli | 852/2004 |
102/2010 | Almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla | Dýraheilbrigði Fóður Matvæli | 178/2002, 1642/2003, 575/2006 |
1004/2009 | Gerð og framsetning umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim | Fóður | 429/2008 |
489/2009 | Vinnsla og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum | Matvæli | |
34/2009 | Efni og hlutir úr sellulósafilmu sem er ætlað að snerta matvæli | Matvæli | 2007/42 |
935/2008 | Auglýrsing - Bann eða takmörkun á innflutningi og varúðarráðstafanir vegna matvæla sem innihalda mjólk eða mjólkurafurðir sem upprunnar eru í Kína eða sem fluttar eru frá Kína | Innflutningur | 2008/575 |
698/2008 | Takmörkun á notkun tiltekinna epoxýafleiðna í efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli | Matvæli | 1895/2005 |
672/2008 | Hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri Breytt með reglugerð nr:
|
Fóður Matvæli | |
630/2008 | Ýmis tollfríðindi | Innflutningur | |
618/2008 | Reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum | Matvæli | 2065/2003, 627/2006 |
568/2008 | Góðir framleiðsluhættir að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli | Matvæli | 2023/2006 |
550/2008 | Flutningur líflamba milli landsvæða | Búfjárrækt | |
398/2008 | Efni og hlutir sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli | Matvæli | 1935/2004 |
179/2008 | Framkvæmd reglugerða nr. 446/2005 og 511/2005, að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í eldisdýrum | Fiskeldi | |
177/2008 | Viðmiðanir við skilgreiningu svæða og opinbert eftirlit ef upp kemur grunur um blóðþorra eða tilvist hans er staðfest | Fiskeldi | 2003/466 |
71/2008 | Lög um fiskeldi | Fiskeldi | |
773/2006 | Leyfi til að stunda dýralækningar á Íslandi fyrir dýralækna sem menntast hafa í ríkjum EES | Dýraheilbrigði | |
740/2006 | Heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum | Fiskeldi | 136/2004 |
455/2006 | Kartöfluútsæði | Plöntur og sáðvara | |
439/2006 | Leirhlutir sem er ætlað að snerta matvæli | Matvæli | 84/500, 2005/31 |
91/2006 | Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn | Matvæli | |
61/2006 | Lög um lax- og silungsveiði | Fiskeldi | |
60/2006 | Lög um varnir gegn fisksjúkdómum | Fiskeldi | |
58/2006 | Lög um fiskrækt | Fiskeldi | |
508/2005 | um gildistöku tiltekinnar gerðar EB um aðskotaefni í matvælum | Matvæli | |
449/2005 | Eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum | Fiskeldi Plöntur og sáðvara | 91/628, 95/29, 96/43 |
331/2005 | Kjöt og kjötvörur | Matvæli | |
76/2005 | Lög um breytingu á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar. | Matvælastofnun | |
935/2004 | Innflutningur gæludýra og hundasæðis | Dýraheilbrigði Plöntur og sáðvara | |
624/2004 | Fæðubótarefni | Matvæli | |
411/2004 | Ýmis aðskotaefni í matvælum | Matvæli | |
405/2004 | Náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn | Matvæli | 2003/40 |
343/2004 | Viðarumbúðir vara við útflutning | Útflutningur | |
736/2003 | Sýnatökur og meðhöndlun sýna fyrir mælingar á aðskotaefnum í matvælum | Matvæli | 2002/63 |
656/2003 | Aldinsultur og sambærilegar vörur | Matvæli | 2001/113 |
527/2003 | Sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á fisksjúkdómunum brisdrepi, iðradrepi og veirublæði | Fiskeldi | 2001/183 |
366/2003 | Sykur og sykurvörur | Matvæli | 2001/111 |
288/2003 | Hunang | Matvæli | 2001/110 |
859/2002 | Innflutningur loðdýra | Búfjárrækt | |
798/2002 | Kakó- og súkkulaðivörur | Matvæli | 2000/36 |
449/2002 | Útflutningur hrossa | Útflutningur | |
276/2002 | Afmörkuð notkun erfðabreyttra lífvera, annarra en örvera | Matvæli | |
275/2002 | Afmörkuð notkun erfðabreyttra örvera | Matvæli | |
665/2001 | Viðbrögð við smitsjúkdómum |
Dýraheilbrigði | |
651/2001 | Um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar | Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
536/2001 | Neysluvatn | Matvæli | 98/83 |
526/2001 | Bann við aðgerðum á hundum og köttum án læknisfræðilegra ástæðna | Dýraheilbrigði | |
341/2001 | Geislun matvæla með jónandi geislun | Matvæli | 1999/2, 1999/3 |
583/2000 | Innflutningur, ræktun og dreifing útlendra plöntutegunda | Plöntur og sáðvara | |
542/2000 | Kaffi, kaffikjarnar og kaffibætir | Matvæli | 79/1066, 99/4 |
539/2000 | Heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum | Dýraheilbrigði | 81/851 |
105/2000 | Flutningur og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna | Fiskeldi | |
58/2000 | Lög um yrkisrétt | Plöntur og sáðvara | |
27/2000 | Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna | Jafnlaunavottun | |
44/1999 | Lög um náttúruvernd | Dýraheilbrigði | |
557/1998 | Kanínurækt | Búfjárrækt | |
537/1998 | Hald háhyrninga í sjávarkvíum | Dýraheilbrigði | |
200/1998 | Búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár | Búfjárrækt | |
70/1998 | Búnaðarlög | Dýraheilbrigði Matvælastofnun | |
68/1998 | Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur | Matvæli | |
66/1998 | Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr | Dýraheilbrigði Matvælastofnun | |
19/1997 | Sóttvarnalög | Dýraheilbrigði Matvæli | |
635/1996 | Notkun lyfja og meðferð á sýningar- og keppnishrossum | Dýraheilbrigði | |
70/1996 | Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins | Jafnlaunavottun Matvælastofnun | |
18/1996 | Lög um erfðabreyttar lífverur | Matvæli | |
398/1995 | Áburður og jarðvegsbætandi efni | Áburður | |
392/1995 | Mjólkurprótein til notkunar í matvæli | Matvæli | 83/417, 85/503, 86/424 |
389/1995 | Nítrósamín í gúmmítúttum og snuðum | Matvæli | 89/109, 93/11 |
301/1995 | Eftirlit með sáðvöru Breytt með reglugerð nr:
|
Plöntur og sáðvara | |
93/1995 | Lög um matvæli | Matvæli | |
572/1994 | Varnir gegn fjárkláða | Dýraheilbrigði | |
162/1994 | Lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu | Matvæli | |
64/1994 | Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum | Dýraheilbrigði | |
22/1994 | Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru | Áburður Fóður Plöntur og sáðvara | |
557/1993 | Hraðfryst matvæli | Matvæli | 89/108, 92/1, 92/2 |
538/1993 | Vinýlklóríð í efnum og hlutum | Matvæli | 78/142, 80/766, 81/432, 89/109 |
99/1993 | Búvörulög | Búfjárrækt Matvælastofnun | |
37/1993 | Stjórnsýslulög | Jafnlaunavottun Matvælastofnun | |
25/1993 | Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim | Áburður Búfjárrækt Dýraheilbrigði | |
189/1990 | Innflutningur og útflutningur á plöntum og plöntuafurðum | Plöntur og sáðvara | |
54/1990 | Lög um innflutning dýra | Innflutningur | |
94/1986 | Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna | Jafnlaunavottun | |
50/1986 | Lög um Rannsóknadeild fisksjúkdóma | Fiskeldi | |
51/1981 | Lög um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum | Innflutningur | |
163/1973 | Hvalveiðar | Matvæli | |
30/1963 | Lyfsölulög | Dýraheilbrigði | |
26/1949 | Lög um hvalveiðar | Matvæli | |
um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu. | Matvæli |