Fara í efni

Flutningur dýra

Reglugerð nr. 527/2017 um velferð dýra í flutningi hefur það markmið að tryggja velferð dýra og aðbunað dýra við flutninga og koma í veg fyrir útbreiðslu dýrasjúkdóma við flutninga á dýrum.

Reglugerðin gildir um alla flutninga á dýrum. Um flutning umráðamanns á dýrum sínum á eigin flutningatæki, sé um að ræða hefðbundna árlega flutninga til eða frá beitilandi, í sláturhús og flutning á 15 dýrum eða færri skulu gilda ákvæði I. og II. kafla og skilyrði í II. kafla I. viðauka og II. viðauka reglugerðarinnar.

Almennt um flutning dýra

Flutningur í sláturhús

Annar flutningur dýra

Atvinnubílstjórar

Einkaaðilar

Reglugerðin

 

Uppfært 02.09.2024
Getum við bætt efni síðunnar?