Neysluvatn, náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn
Neysluvatn er skilgreint sem matvæli og því eru vatnsveitur og átöppunarfyrirtæki matvælafyrirtæki, sem skulu uppfylla ákvæði laga um matvæli og reglugerða sem settar eru með stoð í lögunum.
Eftirlit með neysluvatni er í höndum heilbrigðisnefnda. Ef vatnsveitur þjóna færri en 50 manns eða 20 heimilum/sumarbústöðum þá hafa heilbrigðisnefndir ekki reglubundið eftirlit með þeim, nema að veiturnar þjóni matvælafyrirtækjum.
- Reglugerðu um neysluvatn er innleiðing á tilskipun ráðsins (EB) um gæði neysluvatns.
- Reglugerð um náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn er innleiðing á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar um skrá yfir innihaldsefni ölkelduvatns, styrkleikamörk þeirra og kröfur sem eru gerðar um merkingar vegna þeirra og skilyrði fyrir notkun ósonauðgaðs lofts við meðhöndlun ölkelduvatns og uppsprettuvatns.
Ítarefni
- Eftirlit með neysluvatni
- Sýnataka á neysluvatni
- Sýnatökuseðill - Matís
- Sýnatökuseðill - Sýni - Örverumengað neysluvatn – viðbrögð stjórnvalda og upplýsingar til almennings
- Þegar sjóða þarf neysluvatn
- Upplýsingar um geislun neysluvatns
- Hagnýting og markaðssetning ölkelduvatns
- Bæklingur um litlar vatnsveitur
- Vatnsveituhandbók Samorku
- Gæði neysluvatns á Íslandi 2002-2012
- Eftirlit með neysluvatni 2017-2019
- Eftirlit með neysluvatni 2020-2022
- Leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um gæði neysluvatns
- Upplýsingasíða Matvælastofnunar um lög og reglur
- Notkun á sjó við vinnslu sjávarafurða