Úttektir Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)
Eftirlitsstofnun EFTA ber skylda til þess samkvæmt EES samningi að hafa eftirlit með því að aðildarríki (þ.e. EFTA ríkin) innleiði löggjöf samningsins og uppfylli þær kröfur sem hann gerir. Þessu hlutverki sinnir ESA með úttektarheimsóknum til ríkjanna þar sem eftirlit opinberra aðila er tekið út á sviði matvæla- og fóðuröryggis, dýraheilbrigðis og dýravelferðar.
Upplýsingar um fyrirhugaðar úttektir má finna undir flipanum Eftirlit og Ytri úttektir, Úttektir Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
Niðurstöður fyrri úttekta ESA og landsskýrsla fyrir Ísland má finna á eftirfarandi tenglum: