Ónæði af dýrum
- Ef þú verður fyrir ónæði af dýrum (hávaði, lykt o.fl.) þá getur það verið brot á samþykktum sveitarfélagsins. Hægt er að leita til heilbrigðiseftirlits viðkomandi sveitarfélags ef ástæða er talin til
- Ef grunur er um að ónæðið komi til vegna illrar meðferðar eða vanrækslu á dýri ber einnig að tilkynna það í gegnum ábendingakerfi Matvælastofnunar