Fara í efni

Skógrækt

Ein af ábyrgðum Matvælastofnunar er að varðveita gott plöntuheilbrigði hér á landi. Verði ræktendur eða almenningur vart við nýja plöntusjúkdóma hér á landi tekur stofnunin við tilkynningum um slíkt.