Fara í efni

Starfandi dýralæknar á Íslandi

Starfandi dýralæknar á Íslandi

Matvælastofnun er lögskipaður eftirlitsaðili með störfum allra dýralækna á Íslandi.  Sama gildir um tímabundin leyfi sem veitt er dýralæknanemum á lokaári námstíma síns, að því gefnu að þeir starfi undir eftirliti dýralæknis sem hefur starfsleyfi.

Útgáfa dýralæknaleyfa og úthlutun læknanúmera er í höndum Matvælastofnunar. Auk þess heldur Matvælastofnun skrá um starfandi dýralækna á Íslandi.

Uppfært 29.11.2024
Getum við bætt efni síðunnar?