Fræðslufundir
Markmið fræðsluviðburða Matvælastofnunar er að fræða eftirlitsþega, eftirlitsaðila sem og almenning um mál sem varða matvælaöryggi og dýraheilbrigði í landinu. Fundirnir eru að jafnaði opnir almenningi og eru auglýstir á vef stofnunarinnar.
Fræðsluerindi fyrir innflytjendur & farmflytjendur - 9. maí 2023
1. MAST & löggjöf
2. Landamærastöðvar - dýraafurðir
3. Matvæli ekki úr dýraríkinu & Food fraud
4. Smásendingar & búnaður - Ábyrgð
Opinn streymisfundur um Mælaborð fiskeldis - 15. apríl 2021
Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti - 28. nóvember 2019
Fyrirlestrar:
- Breyttar reglur um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og staðan á Íslandi og í Evrópu
Brigitte Brugger og Vigdís Tryggvadóttir, MAST - Kampýlóbakter í alifuglakjöti - ábyrgð matvælafyrirtækja
Svava Liv Edgarsdóttir, MAST - Salmonella í eggjum og kjöti - ábyrgð matvælafyrirtækja
Héðinn Friðjónsson, MAST - Eftirlit og viðurlög
Dóra S. Gunnarsdóttir, MAST
Orkudrykkir og ungt fólk - málþing 22. október 2019
Fyrirlestrar:
- Energy drinks and Icelandic young people in a changing society!
Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland - Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, University of Reykjavik - Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence
Associate Professor Álfgeir L. Kristjánsson, West Virginia University - The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway
Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) - How do Nordic countries regulate energy drinks?
Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) - Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together?
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health) and Fríða Rún Þórðardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland)
Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi - 15. maí 2017
- Bernhard Url, Executive Director, EFSA – Europe is what we make of it: Working together to ensure food safety
- Pierre Alexandre Beloeil, Senior Scientific Officer, EFSA – Levels of antimicrobial resistance in food, animals and humans
- Status and proposed actions in Iceland on the use of antimicrobials and control of antimicrobial resistance
- Þórólfur Guðnason, Chief Epidemiologist, Directorate of Health – Public health
- Sigurborg Daðadóttir, Chief Veterinary Officer, MAST – Animal health - Hans Verhagen, Head of Department, EFSA – Measures to reduce the need to use antimicrobials in animal husbandry and its impact on food safety
Eftirlitskerfi Matvælastofnunar - 17. mars 2017
- Jón Ágúst Gunnlaugsson, Matvælastofnun – Skoðunarhandbækur Matvælastofnunar
- Jónína Stefánsdóttir, Matvælastofnun – Áhættuflokkun fyrirtækja
- Jón Ágúst Gunnlaugsson, Matvælastofnun – Frammistöðumat á fyrirtækjum
- Ástfríður Sigurðardóttir, Matvælastofnun – Eftirfylgni og beiting þvingunar- og refsiúrræða
- Jón Ágúst Gunnlaugsson, Matvælastofnun – Birting á niðurstöðum eftirlits
Ársfundur MAST 2016: Hagur neytenda - 5. apríl 2016
- Dagskrá ársfundar
- Jónína Stefánsdóttir, Matvælastofnun – Merkingar matvæla – þessum upplýsingum átt þú rétt á
- Zulema Sullca Porta, Matvælastofnun – Skráargatið – Einfalt að velja hollara
- Hjalti Andrason, Matvælastofnun – Upplýsingagjöf til og frá neytendum og ný Fésbókarsíða
- Herdís Guðjónsdóttir, Matvælastofnun – Innköllun matvæla
- Katrín Guðjónsdóttir, Matvælastofnun – Plast og aðrar umbúðir í snertingu við matvæli
- Kristín Silja Guðlaugsdóttir og Brigitte Brugger, Matvælastofnun – Sýklalyfjanotkun, lyfjaleifar og lyfjaþol baktería
- Margrét Björk Sigurðardóttir, Matvælastofnun – A, B eða C: Hvernig standa fyrirtækin sig?
- Niðurstöður nýrra mælinga Matvælastofnunar
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum - 17. apríl 2015
- Í samstarfi við Tilraunastöðina á Keldum og Dýralæknafélag Íslands - glærur og upptökur ekki í boði
Dýravelferð á Íslandi og í Evrópu - 3. mars 2015
- Terence Cassidy, matvælastofnun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins – Animal welfare: a barrier to trade
- Þóra J. Jónasdóttir, Matvælastofnun – New animal welfare legislation in Iceland - Where do we stand in relation to EU?
- Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við Evrópustofu, í fundarsal Þjóðminjasafnsins
Tímamót í dýravelferð - 23. febrúar 2015
- Dagskrá ráðstefnunnar
- Sigurborg Daðadóttir, Matvælastofnun – Ný löggjöf um velferð dýra
- Þóra J. Jónasdóttir, Matvælastofnun – Hvernig mælir maður dýravelferð?
- Hallgerður Hauksdóttir, Dýraverndarsambandi Íslands – Viðhorf dýrverndarsamtaka
- Upptaka - 1. hluti
- Steinþór Arnarson, Matvælastofnun – Heimildir og þvingunarúrræði
- Sigurður Loftsson, Landssambandi kúabænda – Viðhorf dýraeigenda
- Upptaka - 2. hluti
- Málstofur um velferðarreglugerðir búfjár
1. Alifuglar: Glærur - Upptaka
2. Geit- og sauðfé: Glærur - Upptaka
3. Hross: Glærur - Upptaka
4. Loðdýr: Glærur - Upptaka
5. Nautgripir: Glærur - Upptaka
6. Svín: Glærur - Upptaka - Margrét Björk Sigurðardóttir, Matvælastofnun – Áhættumiðað eftirlit
- Katrín Andrésdóttir, Dýralæknafélagi Íslands – Aðkoma dýralækna
- Þóra J. Jónasdóttir, Matvælastofnun – Vernd dýra við aflífun
- Bára Heimisdóttir, Norðlenska – Viðhorf sláturleyfishafa
- Tryggvi Þórhallsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Staða og ábyrgð sveitarfélaga
- Upptaka - 3. hluti
Námkeið um merkingar matvæla - 11. & 16. febrúar 2015
- Jónína Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Upplýsingar um matvæli - Upptaka
Snertiefni matvæla - 2. desember 2014 og 14. apríl 2015
- Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Snertiefni matvæla - Upptaka
Notkun Skráargatsins - 18. febrúar 2014
- Zulema Sullca Porta, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Notkun Skráargatsins fyrir framleiðendur og innflytjendur - Upptaka
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Skráargatið: Ný reglugerð til umsagnar - Upptaka
Fyrirlestur fyrir Félag yfirmanna eldhúsa heilbrigðisstofnana - 31. október 2013 (Hilton Reykjavík Nordica)
- Dóra S. Gunnarsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Hollustuhættir og matvælaöryggi
Fundur með sláturleyfishöfum - 20. ágúst 2013
- Dóra S. Gunnarsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Sláturhús: Yfirlit yfir reglugerðir
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Sértækar reglur varðandi merkingar, uppruna, viðbætt vatn
- Jón Ágúst Gunnlaugsson, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Reglubundið eftirlit
- Charlotta Oddsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun - Útflutningur dýraafurða - útgáfa heilbrigðisvottorða
Kynningarfundur um innflutning dýraafurða - 11. apríl 2013
- Margrét Bragadóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Innflutningur dýraafurða: Skjalagerð og farmflutningar
- Sigmar J. Halldórsson, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Aðkoma farmflytjanda við innflutning dýraafurða frá þriðju ríkum
- Margrét Bragadóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Aðkoma tollmiðlara
- Upptaka af kynningarfundi - Fyrri hluti / Seinni hluti
Námskeið um merkingu matvæla- 13. mars og 19.-21. mars 2013
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Merkingar matvæla - Upptaka
- Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Næringargildismerkingar - Upptaka
- Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Næringar- og heilsufullyrðingar - Upptaka
- Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Merking fæðubótarefna - Upptaka
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Auðkennismerki og upprunamerkingar - Upptaka
Leyfileg aukefni í matvælum - 27. nóvember 2012
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun - Aukefni í matvælum – ný reglugerð/aukefnalistar
- Upptaka af fræðslufundi
Eftirlit með lyfjanotkun í dýrum- 26. apríl 2012
- Björn Steinbjörnsson, dýralæknir lyfjamála hjá MAST - Reglugerð um rafræna skráningu
- Björn Steinbjörnsson, dýralæknir lyfjamála - Eftirlit með lyfjaskráningum
- Kjartan Hreinsson, dýralæknir heilbrigðiseftirlits - Rannsóknir á efna- og lyfjaleifum
- Upptaka af fræðslufundi
Eftirlit með áburði og kadmíum - 8. febrúar 2012
- Valgeir Bjarnason, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Áburðareftirlit Matvælastofnunar
- Ríkharð Brynjólfsson, prófessor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands - Fosfór og áburður
- Ólafur Reykdal, verkefnastjóri hjá Matís - Kadmín í búfjárafurðum og áhrif þess á lýðheilsu
- Upptaka af fræðslufundi
Nýjar reglur um merkingar matvæla - 6. desember 2011
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, fagsviðsstjóri hjá MAST - Ný merkingarreglugerð ESB
- Zulema Sullca Porta, sérfræðingur hjá MAST - Nýjar næringargildismerkingar
- Upptaka af fræðslufundi
Ný matvælalöggjöf og áhrif á bændur - 1. nóvember 2011
- Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður hjá MAST - Ný matvælalöggjöf og bændur
- Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir hjá MAST - Ný matvælalöggjöf og dýraheilbrigði
Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum - 27. september 2011
- Viktor S. Pálsson, forstöðumaður hjá MAST - Ný löggjöf um framleiðslu búfjárafurða
- Gunnar Ö. Guðmundsson, héraðdýralæknir - Helstu vandamál við eftirlitsheimsókn 2011
- Dóra S. Gunnarsdóttir, fagsviðsstjóri hjá MAST - Úttektir á vinnslu búfjárafurða
- Upptaka af fræðslufundi
Hvernig á að merkja matvæli? - 27. apríl 2011
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, matvælafræðingur hjá MAST - Merkingar matvæla
- Upptaka af fræðslufundi
Díoxín - 30. mars 2011
- Sigríður Kristjánsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun - Díoxín í umhverfinu
- Kjartan Hreinsson, dýralæknir heilbrigðiseftirlits hjá MAST - Díoxín í matvælum
- Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu - Díoxín í fólki
- Upptaka af fræðslufundi
Reglur um erfðabreytt matvæli - 22. febrúar 2011
- Helga M. Pálsdóttir, matvælafræðingur hjá MAST - Reglur um erfðabreytt matvæli
- Upptaka af fræðslufundi
Lungnapest í sauðfé - 28. janúar 2011 (Fossbúð í Skógum)
- Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir MAST; Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma; Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum - Lungnapest í sauðfé
Innra eftirlit matvælafyrirtækja - 25. janúar 2011
- Dóra S. Gunnarsdóttir, matvælafræðingur hjá MAST - Innra eftirlit
- Guðjón Gunnarsson, matvælafræðingur hjá MAST - Góðir starfshættir
- Sigrún Guðmundsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá HSL - Dæmi um innra eftirlit
- Upptaka af fræðslufundi
Transfitusýrur - 30. nóvember 2010
- Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð - Áhrif transfitusýra á lýðheilsu
- Ólafur Reykdal, verkefnastjóri hjá Matís - Greining á transfitusýrum í íslenskum matvörum
- Zulema Sullca Porta, sérfræðingur hjá MAST - Reglugerð um transfitusýrur
- Upptaka af fræðslufundi
BÚSTOFN: Rafræn skráning búfjár - 9. nóvember 2010
- Sverrir Þ. Sverrisson, sérfræðingur hjá MAST - Rafræn skráning búfjár í BÚSTOFN
- Upptaka af fræðslufundi
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur - 9. nóvember 2010
- Sverrir Þ. Sverrisson, sérfræðingur hjá MAST - Tilboðsmarkaður með greiðslumark
- Upptaka af fræðslufundi
Nýjar kröfur um framleiðslu búfjárafurða - 28. september 2010
- Viktor S. Pálsson, forstöðumaður hjá MAST - Ný löggjöf um framleiðslu búfjárafurða
- Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður hjá MAST - Nýjar kröfur við framleiðslu búfjárafurða
- Kjartan Hreinsson, sérgreinadýralæknir MAST - Úttekt ESB á framleiðendum búfjárafurða
- Upptaka af fræðslufundi
Lyfjagjöf of lyfjaleifar í búfé - 27. apríl 2010
- Björn Steinbjörnsson, dýralæknir lyfjamála hjá MAST - Lyfjagjöf og lyfjaskráningar í búfé
- Kjartan Hreinsson, dýralæknir heilbrigðiseftirlits hjá MAST - Lyfjaleifar í búfjárafurðum
- Upptaka af fræðslufundi
Fullyrðingar á matvælum - 23. mars 2010
- Helga M. Pálsdóttir, sérfræðingur hjá MAST - Fullyrðingar á matvælum
- Upptaka af fræðslufundi
Rekjanleiki og innköllun matvæla - 23. febrúar 2010
- Dóra S. Gunnarsdóttir, fagsviðsstjóri hjá MAST - Rekjanleiki og innköllun matvæla
- Herdís M. Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá MAST - Innflutningseftirlit og innköllun
- Upptaka af fræðslufundi
Breytingar með nýrri matvælalöggjöf - 26. janúar 2010
- Viktor S. Pálsson, forstöðumaður hjá MAST - Ný löggjöf um matvæli of fóður
- Jón Gíslason, forstjóri MAST - Áhrif nýrrar matvælalöggjafar
- Upptaka af fræðslufundi
Upprunamerkingar matvæla - 24. nóvember 2009
- Jónína Þ. Stefánsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun - Upprunamerkingar matvæla
- Baldur P. Erlingsson, lögfræðingur hjá SLR - Reglugerð um upprunamerkingar matjurta
Breyttar varnarlínur og sóttvarnir - 27. október 2009
- Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun - Breyttar varnarlínur
- Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma hjá MAST - Sóttvarnir
Þörungaeitur í kræklingi - 29. september 2009
- Hafsteinn Guðfinnsson, sérfræðingur hjá Hafró - Vöktun eitraðra svifþörunga
- Þór Gunnarsson, fagsviðsstjóri hjá MAST - Þörungaeitur í skelfiski
- Dóra S. Gunnarsdóttir, fagsviðsstjóri hjá MAST - Eftirlit með framleiðslu og leyfisveitingar
Fæðubótarefni og heilsa - 28. apríl 2009
- Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá MAST - Fæðubótarefni og heilsa
- Magnús Jóhannsson, læknir og prófessor við HÍ - Náttúruefni: Gæði og öryggi
Öryggi og heilbrigði innfluttra matvæla og dýra - 31. mars 2009
- Þorvaldur Þórðarson, framkvæmdarstjóri Inn- og útflutningsskrifstofu - Innflutningseftirlit
- Herdís M. Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá MAST - Evrópska viðvörunarkerfið RASFF
- Margrét Bragadóttir / Sigmar Halldórsson, sérfræðingar hjá MAST - Sjávarafurðir
- Björn Steinbjörnsson, sérgreinadýralæknir inn- og útflutnings - Innflutningur lifandi dýra
Salmonella - 24. febrúar 2009
- Sigurborg Daðadóttir, gæðastjóri hjá MAST - Salmonella
- Konráð Konráðsson, dýralæknir svínasjúkdóma hjá MAST - Salmonella og svínarækt
- Þuríður E. Pétursdóttir, fóðursérfræðingur hjá MAST - Salmonella í fóðri
Heilbrigði íslenska hestsins - 27. janúar 2009
- Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST - Heilbrigði íslenska hestsins
Koffín - 25. nóvember 2008
- Viktor S. Pálsson, forstöðumaður hjá MAST - Koffín: Breytingar á hámarksgildum
- Zulema Sullca Porta, sérfræðingur hjá MAST - Áhrif koffíns á líkamann
- Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Lýðheilsustöð - Koffínneysla ungs fólks
Umgengni og hreinlæti í íslenskum fiskvinnslum - 28. október 2008
- Guðjón Gunnarsson, fagsviðsstjóri hjá MAST - Umgengni og hreinlæti í fiskvinnslum
Varnarefnaleifar í matvælum - 30. september 2008
- Elín G. Guðmundsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun - Reglur um varnarefni
- Ingibjörg Jónsdóttir, sérfræðingur hjá MAST - Varnarefnaleifar í matvælum