Fara í efni

Fræðslufundir

Markmið fræðsluviðburða Matvælastofnunar er að fræða eftirlitsþega, eftirlitsaðila sem og almenning um mál sem varða matvælaöryggi og dýraheilbrigði í landinu. Fundirnir eru að jafnaði opnir almenningi og eru auglýstir á vef stofnunarinnar.

Fræðsluerindi fyrir innflytjendur & farmflytjendur - 9. maí 2023

 

1. MAST & löggjöf
2. Landamærastöðvar - dýraafurðir
3. Matvæli ekki úr dýraríkinu & Food fraud
4. Smásendingar & búnaður - Ábyrgð

Opinn streymisfundur um Mælaborð fiskeldis - 15. apríl 2021

Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti - 28. nóvember 2019

Fyrirlestrar:

Orkudrykkir og ungt fólk - málþing 22. október 2019 

Fyrirlestrar:

Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi - 15. maí 2017

Eftirlitskerfi Matvælastofnunar - 17. mars 2017

Ársfundur MAST 2016: Hagur neytenda - 5. apríl 2016

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum - 17. apríl 2015

  • Í samstarfi við Tilraunastöðina á Keldum og Dýralæknafélag Íslands - glærur og upptökur ekki í boði

Dýravelferð á Íslandi og í Evrópu - 3. mars 2015

Tímamót í dýravelferð - 23. febrúar 2015

Námkeið um merkingar matvæla - 11. & 16. febrúar 2015

Snertiefni matvæla - 2. desember 2014 og 14. apríl 2015

Notkun Skráargatsins - 18. febrúar 2014

Fyrirlestur fyrir Félag yfirmanna eldhúsa heilbrigðisstofnana - 31. október 2013 (Hilton Reykjavík Nordica)

Fundur með sláturleyfishöfum - 20. ágúst 2013

Kynningarfundur um innflutning dýraafurða - 11. apríl 2013

Námskeið um merkingu matvæla- 13. mars og 19.-21. mars 2013

Leyfileg aukefni í matvælum - 27. nóvember 2012

Eftirlit með lyfjanotkun í dýrum- 26. apríl 2012

Eftirlit með áburði og kadmíum - 8. febrúar 2012

Nýjar reglur um merkingar matvæla - 6. desember 2011

Ný matvælalöggjöf og áhrif á bændur - 1. nóvember 2011

Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum - 27. september 2011

Hvernig á að merkja matvæli? - 27. apríl 2011

Díoxín - 30. mars 2011

Reglur um erfðabreytt matvæli - 22. febrúar 2011

Lungnapest í sauðfé - 28. janúar 2011 (Fossbúð í Skógum)

  • Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir MAST; Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma; Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum - Lungnapest í sauðfé

Innra eftirlit matvælafyrirtækja - 25. janúar 2011

Transfitusýrur - 30. nóvember 2010

BÚSTOFN: Rafræn skráning búfjár - 9. nóvember 2010

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur - 9. nóvember 2010

Nýjar kröfur um framleiðslu búfjárafurða - 28. september 2010

Lyfjagjöf of lyfjaleifar í búfé - 27. apríl 2010

Fullyrðingar á matvælum - 23. mars 2010

Rekjanleiki og innköllun matvæla - 23. febrúar 2010

Breytingar með nýrri matvælalöggjöf - 26. janúar 2010

Upprunamerkingar matvæla - 24. nóvember 2009

Breyttar varnarlínur og sóttvarnir - 27. október 2009

  • Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun - Breyttar varnarlínur
  • Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma hjá MAST - Sóttvarnir

Þörungaeitur í kræklingi - 29. september 2009

Fæðubótarefni og heilsa - 28. apríl 2009

Öryggi og heilbrigði innfluttra matvæla og dýra - 31. mars 2009

Salmonella - 24. febrúar 2009

Heilbrigði íslenska hestsins - 27. janúar 2009

Koffín - 25. nóvember 2008

Umgengni og hreinlæti í íslenskum fiskvinnslum - 28. október 2008

Varnarefnaleifar í matvælum - 30. september 2008

Uppfært 22.06.2023
Getum við bætt efni síðunnar?