Fara í efni

Framkvæmd eftirlits og gjöld

Eftirlit og gjaldskrá

Eftirlitshandbók fyrir fóður

Fóðureftirlit Matvælastofnunar styðst við eftirlitshandbók fyrir fóður þegar eftirlit er framkvæmt í fóðurfyritækjum. Í eftirlitshandbók fyrir fóður kemur m.a. fram sá lagagrunnur sem eftirlitið byggir á, framkvæmd eftirlits og eftirfylgni. Kaflaskipting í eftirlitshandbókinni er í samræmi við skoðunarskýrslu sem gefin er út að loknu eftirliti. Það fer eftir umfangi starfseminnar hvort allir skoðunarþættir eigi við.

Uppfært 23.08.2024
Getum við bætt efni síðunnar?