Landsáætlanir um eftirlit og viðbrögð
Landsáætlanir um varnir og viðbrögð á Íslandi
- Viðbragðsáætlun almannavarna um lýðheilsu - CBRNE
(vegna eiturefna, sýkla, geislunar, kjarnorku eða sprengiefna) - Viðbragðsáætlun almannavarna um sóttvarnir alþjóðaflugvalla
- Viðbragðsáætlun almannavarna um sóttvarnir hafna og skipa
- Viðbragðsáætlun almannavarna um heimsfaraldur inflúensu
- Viðbragðsáætlun vegna dýrasjúkdóma
- Viðbragðsáætlun vegna eitraðra þörunga og þörungaeiturs
- Leiðbeiningar við rannsókn á matarbornum sjúkdómum
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð við salmonellu í alifuglarækt
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð við kampýlóbakter í alifuglarækt
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð við salmonellu í svínarækt
- Landsáætlun um vöktun á sjúkdómum í fiskeldi