Fara í efni

Dýrasjúkdómar

Á þessari síðu er listi yfir nokkra mikilvæga smitsjúkdóma í dýrum. Með því að smella á íslenskt heiti sjúkdómsins opnast upplýsingar annars staðar á vef MAST en tengill á enska heiti sjúkdómsins opnar upplýsingar á vef Alþjóðadýraheilbigðisstofnunarinnar (WOAH) eða á annarri öruggri heimild á ensku.

Þetta er ekki tæmandi listi yfir alla tilkynningar- og skráningarskylda sjúkdóma. Lista yfir þá má sjá í reglugerð nr. 52/2014.

Ýmsar dýrategundir

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Hundaæði

Rabies

Lyssavirus (Rhabdoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Gin- og klaufaveiki

Foot and mouth disease

Aphthovirus (Picornaviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Miltisbrandur

Anthrax

 

Greindist síðast 2004

Tilkynningarskyldur

 

Hundar, kettir, minkar, refir

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Babesíusýking í hundum

Babesiosis

Babesia spp.

Hefur aldrei greinst

-

Bitormar

Hookworm

Anchylostoma spp.

Stök tilfelli af og til

-

Bogfrymill

Toxoplasmosis

Toxoplasma gondii

Landlægur

Skráningarskyldur

Bordetellusýking

Canine cough/Feline bordetellosis

Bordetella bronchiseptica

Landlæg

-

Borrelíusýking í hundum/köttum

Borreliosis/Lyme disease

Borrelia burgdorferi

Hefur aldrei greinst

-

Brúsellusýking í hundum

Canine brucellosis

Brucella canis

Hefur aldrei greinst

-

Ehrlichiusýking í hundum/köttum

Ehrlichiosis

Ehrlichia canis

Hefur aldrei greinst

-

Flær

Fleas

Ctenocephalides spp./Pulex simulans o.fl.

Stök tilfelli af og til

-

Hjartaormur

Roundworm - Heartworm

Dirofilaria immitis/Dirofilaria repens

Hefur aldrei greinst

-

Hjartaormur / lungnaormur

Roundworm - Heartworm

Angiostrongylus vasorum

Greindist fyrst 2017

-

Hundafár

Canine distemper

Paramyxoviridae genus morbilli

Greindist síðast 1966

Tilkynningarskyldur

Hundaherpes

Canine herpes virus

Herpesviridae

Landlægt

-

Hundainflúensa

Canine influenza

H3N8/H3N2 (Orthomyxoviridae)

Hefur aldrei greinst

-

Hundamítlar

Ticks

Rhipicephalus sanguineus/Dermacentor variabilis

Stök tilfelli af og til

-

Ígulbandormur (sullaveiki)

Dog tapeworm

Echinococcus granulosus

Greindist síðast 1979

Tilkynningarskyldur

Kattabóla

Cat pox

Feline pox virus (Poxviridae)

Hefur aldrei greinst

-

Kattaeyðniveira

Feline immunodeficiency virus

Lentivirus

Landlæg

-

Kattafár

Feline panleukopenia

Feline panleukopenia virus (Parvoviridae)

Stök tilfelli af og til

Skráningarskyldur

Kattaflensa

Feline rhinotracheitis

Felid alphaherpesvirus 1 (Herpesviridae)

Landlæg

-

Kattahvítblæði

Feline leukemia virus

Gammaretrovirus/Feline leukemia virus

Stök tilfelli af og til

Skráningarskyldur

Kattakvef

Feline calicivirus

Vesivirus/Feline calicivirus

Landlægt

-

Klamydíu- og mýkoplasmasýking

Conjunctivitis

Chlamydia felis/Mycoplasma felis

Landlæg

-

Kláðamítill

Itch mite

Sarcoptes scabiei spp.

Örfá gömul tilvik

-

Leishmanía í hundum

Leishmania

Leishmania spp.

Greindist fyrst 2020

Tilkynningarskyldur

Leptóspíra í hundum

Canine leptospirosis

Leptospira spp.

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Lungnafár í minkum

Hemorrhagic Pneumonia

Pseudomonas aeroginosa

Stök tilfelli af og til

Tilkynningarskyldur

Lús

Louse

Linognathus setosus/Trichodectes canis o.fl.

Landlæg

-

Microsporum og Trichophyton í hundum og köttum

Dermatophytoses

Microsporum canis/M. gypseum/Trichophyton mentagrophytes

Landlæg

-

Parainflúensa

Canine parainfluenza

Canine Parainfluenza Virus

Landlæg

-

Refasullur

Tapeworm

Echinococcus multilocularis

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Rickettsíusýking

Rocky Mountain Spotted Fever, Flea-Borne Spotted Fever

Rickettsia rickettsii/felis

Hefur aldrei greinst

-

Smáveirusótt

Canine parvovirus

Canine parvovirus (Parvoviridae)

Stök tilvik fyrst 1992

Skráningarskyldur

Smitandi kynfæraæxli í hundum

Canine Transmissible Venereal Tumor

Æxlisfrumur

Ekki vitað

-

Smitandi lifrarbólga í hundum

Infectious canine hepatitis

Canine mastadenovirus 1 (Adenoviridae)

Stök tilfelli af og til

Skráningarskyldur

Smitandi lífhimnubólga í köttum

Feline infectious peritonitis

Feline coronavirus (Coronaviridae)

Stök tilfelli fyrst 1998

-

Strongyloides spp.

Roundworm

Strongyloides spp.

Stök tilfelli af og til

-

Tunguormur

Tongueworm

Linguatala serrata

Hefur aldrei greinst

-

Veiruskita í mink

Mink viral enteritis

Mink Enteritis Virus (Parvovirus)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Ögður

Flatworms

Paragonimus spp./Fasciola hepatica

Stök tilfelli af og til

Skráningarskyldur

 

Kanínur

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Lifrardrep

Rabbit haemorrhagic disease

Lagovirus (Caliciviridae)

Landlægt

Tilkynningarskyldur

Nautgripir, sauðfé, geitur, hreindýr

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Blátunga

Bluetongue

Orbivirus (Reoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Fjárbólusótt og geitabólusótt

Sheep pox and goat pox

Capripoxvirus (Poxviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Fjárpest

Peste des petits ruminants

Morbillivirus (Paramyxoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Garnaveiki

Paratuberculosis

Mycobacterium paratuberculosis

Landlæg

Tilkynningarskyldur

Geitakregða

Contagious caprine pleuropneumonia

Mycoplasma capricolum

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Húðþrimlaveiki

Lumpy skin disease

Capripoxvirus (Poxviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Illkynja brjósthimnubólga

Contagious bovine pleuropneumonia

Mycoplasma mycoides

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Illkynja slímhúðarbólga

Malignant catarrhal fever

Macavirus (Herpesviridae)

Stök tilfelli af og til

Tilkynningarskyldur

Kúariða

Bovine spongiform encephalopathy

Príon

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Nautapest

Rinderpest

Morbillivirus (Paramyxoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Orf (Sláturbóla/Kindabóla)

Contagious Ecthyma / Sore mouth

Orfveira (Parapoxviridae)

Landlæg

Skráningarskyldur

Pasteurellu-blóðeitrun

Haemorrhagic septicaemia

Pasteurella multocida

Hefur aldrei greinst

Skráningarskyldur

Riða

Scrapie

Príon

Stök tilfelli af og til

Tilkynningarskyldur

Smitandi barkabólga/fósturlát

IBR/IPV

Herpesvirus 1 (BHV-1)

Eitt tilvik 2012

Tilkynningarskyldur

 

Hross

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Afrísk hrossapest

African horse sickness

Orbivirus (Reoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Hestainflúensa

Equine influenza

H3N8 orthomyxovirus/Equine-2

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Kverkeitlabólga

Strangles

Streptococcus equi

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Salmonella í hrossum

Salmonella

Salmonella spp.

Landlæg

Tilkynningarskyldur

Sníf

Glanders

Burkholderia mallei

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

 

Svín

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Afrísk svínapest

African swine fever

Asfarviridae

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Leptóspíra í svínum

Leptospirosis

Leptospira spp.

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

PMWS í svínum

Postweaning Multisystemic Wasting Syndrome

Circovirus

Stök tilfelli af og til

-

Svínafár

Swine vesicular disease

Enterovirus (Picornaviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Svínainflúensa

Swine influenza

Influenza A viruses (Orthomyxoviridae)

Landlæg

Tilkynningarskyldur

Svínapest

Classical swine fever

Pestivirus (Flaviviridae)

Greindist síðast 1953

Tilkynningarskyldur

 

Alifuglar

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Fótakláði í alifuglum

Scaly leg

Knemidocoptes mutans

Landlægur

-

Fuglaflensa

Highly pathogenic avian influenza

Avian influenzavirus H5 and H7

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Fuglakólera

Fowl cholera

Pasteurella multocida

Stök tilfelli af og til

Tilkynningarskyldur

Hníslasótt

Coccidiosis

Eimeria spp.

Landlæg

Skráningarskyldur

Newcastleveiki

Newcastle disease

Avulavirus (Paramyxoviridae)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

Smitandi berkjubólga

Infectious Bronchitis (IB)

Coronavirus

Greindist síðast 2002/3

Tilkynningarskyldur

Smitandi kverka- og barkabólga

Infectious laryngotracheitis (ILT)

Herpesvirus (ILTV)

Hefur aldrei greinst

Tilkynningarskyldur

 

Fiskar

Íslenskt heiti

Enskt heiti

Smitefni

Greining á Íslandi

Fl. skv. rg. 52/2014

Blóðþorri/ISA-veiki

Infectious salmon anaemia virus

Isavirus (Orthomyxoviridae)

Greindist síðast 2021

Tilkynningarskyldur

Ichthyophonus í síld

Ichthyophonus

Ichthyophonus hoferi

Landlægt í sjó

-

Nýrnaveiki í laxfiskum

Bacterial kidney disease

Renibacterium salmoninarumi

Landlæg

Skráningarskyldur

Uppfært 27.02.2025
Getum við bætt efni síðunnar?