Fara í efni

Vanmerkt sulta

Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir gúteni eða fiski við Beikon og bennivíns kryddsultu frá fyrirtækinu Helvíti ehf. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað allar kryddsultu með best fyrir dagsetningar  09.04.25 og 10.04.25.

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:

    • Vörumerki: Helvítis
    • Vöruheiti: Helvítis Beikon og Brennivín kryddsultan
    • Framleiðandi: Helvítis ehf
    • Framleiðsluland: Ísland
    • Best fyrir dagsetningar: 09.04.25 og 10.04.25
    • Geymsluskilyrði: Geymist í kæli eftir opnun
    • Dreifing: Krónan, Melabúðin, Kjötkompaní, Kaupfélag Skagfirðinga, Taste of Iceland, Sælkerabúðin og Kjöthúsið

 

Neytendum sem keypt hafa vöruna geta skilað henni gegn endurgreiðslu. Og þeir sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir glúteni eða fiski eiga ekki að neyta hennar heldur farga eða skila vörunni í verslun.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?