Fara í efni

Tillaga að rekstrarleyfi Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. til fiskeldis í Reykjanesbæ

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf.  vegna matfiskeldis að Vitabraut 7 í Reykjanesbæ. Um er að ræða endurnýjun á rekstrarleyfi án breytinga þar sem hámarkslífmassi miðast við 2.000 tonn af senegalflúru og gullinrafa.

Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 10. júní 2022

 

Ítarefni

Tillaga að rekstrarleyfi Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. - Reykjanesbæ


Getum við bætt efni síðunnar?