Fara í efni

Mælaborð fiskeldis

Forsíða – framleiðsla

Fyrirvari

Matvælastofnun leitast við að hafa allar upplýsingar á Mælaborði fiskeldis áreiðanlegar og réttar. Upplýsingar eru byggðar á samantekt úr skýrsluskilum sem rekstrarleyfishafa ber að skila til Matvælastofnunar, sbr. 55. gr. reglugerðar nr. 540/2020.  Stofnunin ábyrgist ekki áreiðanleika birtra gagna né ábyrgð á tjóni sem rekja má til notkunar upplýsinganna. Gögn eru birt með fyrirvara um breytingar/leiðréttingar. Öllum er heimil afnot upplýsinga úr Mælaborði fiskeldis. Vinsamlegast getið heimildar og dagsetningar þegar upplýsingar eru sóttar úr mælaborði, ásamt slóð.

Upplýsingar eldisfyrirtækja á lífmassa sem birtar eru í mælaborði eru skv. heimild Matvælastofnunar byggðar á reiknilíkani til að áætla nákvæma tölu þegar nákvæm mæling liggur ekki fyrir, sbr. 19. gr. reglugerðar nr. 540/2020.

Uppfært 13.02.2023
Getum við bætt efni síðunnar?