Fara í efni

Skordýr í brúnum baunum

Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice brúnum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna og tekið af markaði.

Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: MP People‘s Choice
  • Vöruheiti: Brown Beans Geymsluþol: 30.11.2025
  • Batch No. MP122023
  • Strikamerki: 37209122570 / 2201111111366
  • Nettómagn: 1 kg og 2 kg
  • Ábyrgðaraðili: A.E.F B.V. Kilbystraat 1, 8263 CJ Kampen, The Netherlands
  • Framleiðsluland: Nígería
  • Innflytjandinn: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
  • Dreifing: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4

Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar og farga.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?