Salmonella greinist í alifuglum
Innkallanir -
05.03.2010
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
|
Salmonella hefur
greinst í sýnum tekin við reglubundið eftirlit með slátrun hjá Matfugli
þann 23. febrúar og rannsökuð voru á Tilraunastöðinni á Keldum. Við
frekari greiningu hjá sýkladeild Landspítala reyndist Salmonella
infantis vera á ferð. Rekjanleikanúmer sláturhópsins er 011-10-03-3-22.
Alls var slátrað 5996 fuglum, 9695 kg, af því fóru 1278 kg í sölu. |
Ítarefni