Ólöglegt litarefni í kökuskreytingarefni
Innkallanir -
14.10.2011
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hefur tekið úr sölu eftirfarandi matvæli:
Vöruheiti:
1. Wilton FoodWriter Edible Color Markers Neon Colors, strikanúmer 07089606116.
2. Wilton 8 Icing Colors Concentrated Gel.
Laga- /reglugerðarákvæði: 5. gr. reglugerðar nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, með síðari breytingum. 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum.
Áætluð dreifing innanlands: Verslanir Byko.
Vöruheiti:
1. Wilton FoodWriter Edible Color Markers Neon Colors, strikanúmer 07089606116.
2. Wilton 8 Icing Colors Concentrated Gel.
Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili: Vörurnar eru framleiddar fyrir Wilton Industries, Inc., í Bandaríkjunum og eru fluttar inn til Íslands og dreift af Byko ehf., Reykjavík. Auðkenni/skýringartexti: Vörurnar innihalda litarefnið E 127 sem óheimilt er að nota í þær, skv. gildandi aukefnalista reglugerðar nr. 500/2005 um breytingu á reglugerð nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, með síðari breytingum. |
Laga- /reglugerðarákvæði: 5. gr. reglugerðar nr. 285/2002 um aukefni í matvælum, með síðari breytingum. 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum.
Áætluð dreifing innanlands: Verslanir Byko.
Ítarefni