Fara í efni

Mygla í valhnetum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um að Yggdrasill hafi ákveðið að innkalla eina lotu af valhnetum eftir ábendingu frá neytenda um myglu.

Varasamt er að borða myglaðar hnetur vegna sveppaeiturs.
  • Vörumerki: Horizon
  • Vöruheiti:  Valhnetur
  • Innflytjandi: Yggdrasill, Suðurhrauni 12b Garðabæ
  • Nettóþyngd:  150 g 
  • Geymsluþolsmerking:  15.07.2014

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?