Fara í efni

Listeria í skinku-Uppfært með myndum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af  Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vörunar.

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:

  • Vöruheiti: Stjörnugrís skinka 80
  • Framleiðandi: Stjörnugrís
  • Best fyrir 18.03.2024
  • Lotunúmer: 60022-4032
  • Dreifing: Allar helstu matvöruverslanir

 

  • Vöruheiti: Brauðskinka
  • Framleiðandi: Stjörnugrís
  • Best fyrir dagsetning: 11.03.24
  • Lotunúmer 60612-4023
  • Dreifing: Krónan, Nettó, Bónus

Þeir neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt.

Ítarefni:


Getum við bætt efni síðunnar?