Fara í efni

Grunur um díoxín í nauta- og lambakjöti

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

  Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Ferskum kjötvörum sem hafa ákveðið að innkalla nautakjöt í varúðarskyni vegna hugsanlegra díoxínmengunar.
 
Eftirfarandi vörur eru innkallaðar og ef neytendur eiga vörur í frysti er þeim bent á að hægt sé að skila þeim til fyrirtækisins í Síðumúla 34.

  Íslandsnaut, frosnir 100g hamborgarar í öskju
  frá 6. september 2011 til 21. október 2011
  Íslandsnaut, Ekta ítalskt lasagne (frosið)   frá 6. september 2011 til 21. október 2011
  Bónus borgarar – frosnir 120g borgarar í öskju
  frá 4. október 2011 til 18. nóvember 2011
 

Jafnframt hefur Kjötafurðastöð KS ákveðið að innkalla í varúðarskyni Fersk lambalæri með pökkunardagssetningu 29.09.2010 sem fóru í dreifingu í verslunum Bónus. Neytendur sem kunna að eiga vörunar til í frysti eru beðnir um að skila þeim í verslanir Bónus.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?