Fara í efni

Eftirlitshandbækur

Eftirlitsmenn starfa skv. skoðunarhandbókum. Í eftirliti leggja eftirlitsmenn mat á skoðunatriði í eftirlitshandbók og skrá þau ýmist í lagi, sem frávik eða sem alvarlegt frávik. Frestir til úrbóta og beiting þvingunaraðgerða og/eða refsinga ákvarðast af alvarleika brots og hvort um endurtekið frávik sé að ræða. 

Eftirlitshandbækur

Aðrar eftirlitshandbækur

Uppfært 17.04.2024
Getum við bætt efni síðunnar?