• Email
  • Prenta

Mælaborð MAST

Hér er hægt að nálgast á rafrænan hátt tölfræði um búfé og fóður frá árinu 1981 sem byggist á skráningu búfjáreigenda að hausti. Ath. Hagtölur fyrir árið 2013 gefa ekki rétta mynd af fjölda búfjár á því ári, einkum fjölda hrossa, vegna ófullnægjandi skila á haustskýrslum.

Með því að smella á "Opna á DataMarket" er hægt að skoða tölurnar nánar, brjóta þær upp eftir tegundum, landshlutum og sveitarfélögum. Einnig er hægt að setja saman eigin fyrirspurnir. Hér eru sýnidæmi sem rekja skref fyrir skref hvernig á að nota DataMarket.