Viðarumbúðir

Meðal plöntuafurða sem Matvælastofnun hefur eftirlit með eru viðarumbúðir s.s. vörubretti og trékassar o.fl. Með reglugerð landbúnaðarráðuneytisins nr. 343/2004 um viðarumbúðir vara við útflutning innleiddi Ísland hinn alþjóðlega staðal, ISPM15, til að tryggja að útflutningur okkar á ýmsum vörum yrði ekki fyrir skakkaföllum vegna viðarumbúðanna. 
Undirflokkur og tengiliður