Landbúnaðartæki

Alltaf er nokkuð um það að fluttar séu inn notaðar landbúnaðarvélar og tæki en innflutningur þessi er bannaður samkvæmt lögum. Innflytjendur geta sótt um undanþágu frá innflutningsbanninu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, sem þá skal afla umsagnar Matvælastofnunar hverju sinni. 
Undirflokkur og tengiliður