Lokun aðalskrifstofu og skiptiborðs

14.11.2019
Fréttir -
Dýraheilbrigði / Fréttir
Aðalskrifstofa Matvælastofnunar verður lokuð, ásamt skiptiborði, föstudaginn 15. nóvember n.k. vegna starfsdags. Markaðsstofa og Búnaðarstofa Matvælastofnunar í Hafnarfirði verða opnar og svara í síma 530-4889.
Til baka