Innlausnarvirði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár árið 2018

Landbúnaður sauðfé
04.01.2018 Fréttir - Búnaðarmál

Virði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár sem innleysa má til ríkisins hefur nú verið reiknað út samkvæmt ákvæðum í reglugerðum um stuðning í nautgripa- og sauðfjárrækt.

  • Innlausnarvirði mjólkur er: 122 kr./ltr 
  • Innlausnarvirði sauðfjár er: 12.190 kr./ærgildi
Til baka