Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur

Kindur við Snæfellsjökul
09.10.2017 Fréttir - Búnaðarmál

Opið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur inni á Bændatorginu. Frestur til umsókna rennur út 20. október nk. Ganga þarf frá lögbundnu skýrsluhaldi í Jörð.is áður en hægt er að sækja um jarðræktarstyrki og landgreiðslur.

Til baka