Heilræði við meðhöndlun matvæla

Matreiðsla
26.06.2017 Fréttir - Matvælaöryggi

Matvælastofnun hefur gefið út stuttar ráðleggingar fyrir neytendur til að hafa til hliðsjónar við meðferð matvæla með það að markmiði að minnka líkurnar á matarsýkingum. 

Heilræði við meðhöndlun matvæla

Ítarefni

Til baka