Leyfi til útflutnings matvæla til Bandaríkjanna

Bandaríkin og Evrópa
19.12.2014 Fréttir - Matvælaöryggi

Allir íslenskir matvælaframleiðendur sem flytja matvæli til Bandaríkjanna þurfa að endurnýja skráningu sína hjá bandarísku lyfja- og matvælastofnuninni (FDA) fyrir 31. desember 2014. Endurnýja þarf skráningu á tveggja ára fresti til að halda útflutningsleyfinu. Sendingum til Bandaríkjanna kann að vera hafnað, hafi það ekki verið gert.

Ítarefni

Til baka