Upptaka af fræðslufundi um snertiefni matvæla

Mynd: Umbúðir
02.12.2014 Fréttir - Matvælaöryggi

Matvælastofnun hélt fræðslufund um efni og hluti í snertingu við matvæli þriðjudaginn 2. desember.  Á fundinum var fjallað um þær reglur sem gilda um snertiefni matvæla og þær körfur sem gerðar eru til matvælafyrirtækja. Hægt er að nálgast upptöku og glærur frá fundinum á vef Matvælastofnunar undir Útgáfa - Fræðslufundir.

Ítarefni

Til baka