Glærur frá námskeiði um merkingu matvæla

Merkingar
22.03.2013 Fréttir - Matvælaöryggi
Mikil aðsókn var í námskeið Matvælastofnunar um merkingu matvæla. Haldin voru fjögur námskeið en bæta þurfti við einu vegna fjölda skráninga og var fullt á þeim öllum. Glærur og upptökur frá námskeiðunum hafa verið birtar á vef Matvælastofnunar undir Útgáfa - Fræðslufundir.

Ítarefni


Til baka