Matvælastofnun varar við tínslu kræklings úr Hvalfirði
13.05.2011
Fréttir -
Fréttir
![]() |
Samkvæmt nýjustu mælingum er magn eiturþörunga í Hvalfirði nú langt yfir viðmiðunarmörkum og varar Matvælastofnun sterklega við tínslu og neyslu kræklings úr firðinum þessa stundina. |