Öskufall: Leiðbeiningar um viðbúnað vegna öskufalls

20.04.2010 Fréttir - Fréttir
 
Gefinn hefur verið út bæklingurinn: Öskufall: Leiðbeiningar um viðbúnað fyrir, eftir og meðan á öskufalli stendur. Í bæklingnum er að finna leiðbeiningar sem fylgja skal ef viðvörun um öskufall er gefin út, tilmæli um hvað gera skal meðan á öskufalli stendur og hvaða aðferðir eru árangursríkastar við hreinsun ösku að loknu gosi.

Bæklingurinn er gefinn út af almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Matvælastofnun, Rauða krossi Íslands, Sóttvarnalækni og Umhverfisstofnun.

Ítarefni


Til baka