Matvælastofnun varar við kræklingatínslu í Hvalfirði

29.10.2008 Fréttir - Fréttir
Eftirliti með eiturþörungum hefur verið hætt í haust, en samkvæmt síðustu mælingum var magn lipophilic toxins (DSP eða Diarrhetic Shellfish Poison) langt yfir viðmiðunarmörkum eða um 500%. Þetta eitur getur dvalið í kræklingi í fleiri mánuði og vill Matvælastofnun því vekja athygli á hættunni sem stafar af neyslu kræklinga úr Hvalfirði.

Nánari upplýsingar má finna í eldri fréttum:


Til baka