Svör vegna umsókna um kaup á líflömbum
29.08.2008
Fréttir -
Fréttir
![]() |
Vegna
fjölda umsókna sem bárust eftir 15. ágúst lengdi Matvælastofnun frest
til að skila inn umsóknum um rúmlega viku. Þar af leiðir að stofnunin
getur ekki gefið svör innan áður ákveðins tíma þ.e. 1. september. Svara
er hins vegar að vænta í fyrstu viku september. |