Aukefni og óæskileg efni í fóðri: Nýjar reglugerðir
27.06.2007
Fréttir -
Fréttir
![]() |
Settar hafa verið tvær nýjar reglugerðir um breytingar á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. Í reglugerð nr. 41/2007 um 25. breytingu á ofangreindri reglugerð er lögfest reglugerð framkvæmdastjórnar (EB) nr. 521/2005 frá 1. apríl 2005. Reglugerðin fjallar um "varanlegt leyfi fyrir aukefni og bráðabirgðaleyfi fyrir nýrri notkun tiltekinna aukefna sem þegar er leyft að nota í fóður". |
Hvorutveggja reglugerðanna má finna á heimasíðu Landbúnaðarstofnunar eða með því að smella hér.
Til baka