Bæklingur um starfsemi Landbúnaðarstofnunar

31.05.2007 Fréttir - Fréttir

Landbúnaðarstofnun hefur nú látið útbúa fyrir sig bækling um starfsemi, hlutverk og framtíðarsýn stofnunarinnar. Bæklingurinn mun verða notaður við kynningar á Landbúnaðarstofnun og einnig liggja frammi í afgreiðslu hennar.

Til baka