Framlenging banns við innflutningi frá Asíu vegna avian influensu eða fuglaflensu

25.05.2005 Fréttir - Fréttir
Með vísan til þess að ekki liggja fyrir upplýsingar frá dýrasjúkdómayfirvöldum í viðkomandi löndum um upprætingu á Avian Influensu í Kína, Tælandi, Malasíu, Víetnam, Kambódíu, Indónesíu, Laos, Pakistan, Norður Kóreu ogHong Kong, en Avian Influensa er skæður fuglasjúkdómur sem borist getur í menn og hefur aldrei greinst á Íslandi, er framlengt bann við innflutningi til landsins á lifandi fuglum, frjóeggjum og hráum afurðum alifugla frá ofangreindum löndum.


Auglýsing landbúnaðarráðuneytisins frá 24. maí 2005 (pdf)


Birt á vef Yfirdýralæknis þann 25. maí, 2005.


Til baka