Starfsleyfi
Matvælastofnun skal halda skrá (starfsleyfi) yfir alla þá sem framleiða hér á landi eða flytja inn fóðurvörur. Fyrirtæki sem flytja inn eða framleiða, selja eða nota hér á landi fóðurvörur sem innihalda aukefni þurfa sérstaka heimild frá Matvælastofnun. Heimildin fæst fullnægi þau kröfum sem gerðar eru í reglugerð. Allar fóðurvörur sem fluttar eru til landsins, framleiddar eða er pakkað hér á landi ber að tilkynna til Matvælastofnunar sem skráir þær og staðfestir skráningu skriflega.
- 11Fóðrun dýra:Valgeir Bjarnason
- 12Fóðurblöndur:Valgeir Bjarnason
- 9Gróffóður:Valgeir Bjarnason
- 25Gæludýra- og loðdýrafóður:Valgeir Bjarnason
- 7Hráefni:Valgeir Bjarnason
- 20Kaup og sala á fóðri:Valgeir Bjarnason
- 29Skráð og viðurkennd fyrirtæki:Valgeir Bjarnason