Ísetning merkja
![]() |
Ef ísetning er rétt tapast mun færri merki úr eyrum dýranna. Skoðið leiðbeiningarnar vel. Notið rétta töng við ísetningu merkisins. Merkið verður að eiga við töngina. Notið eingöngu tangir sem seldar eru með viðkomandi merkjum. |
|
Rétt staðsetning merkja í sauðfé og nautgripum
|

![]() |
![]() |
Merki sett of neðarlega í eyra | Röng staðsetning getur aukið hættu á að merki rifni úr eyranu |